Krónan er búinn að veikjast síðan Dabbi fór úr SÍ.

Þó ótrúlegt megi virðast þá hefur krónan verið að veikjast stanslaust síðan Davíð Oddsson fór út úr SÍ...þetta átti aldeilis að skipta sköpum að Davíð færi..og innganga inn í ESB..allt myndi lagast..krónan hefur aldrei verið eins veik og hún er einmitt núna...þó að flugfreyjan og jarðfræðingurinn hafi ákveðið að ganga inn í ESB..sem átti að styrkja krónuna þvílíkt..annars er ég á þeirrar skoðunar að krónan gæti hæglega verið einn sterkasti miðill heims.
mbl.is Gengi krónunnar lækkaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur Sturlaugsson

"annars er ég á þeirrar skoðunar að krónan gæti hæglega verið einn sterkasti miðill heims"

Varstu að vinna í gömlu bönkunum vinur...eða hvaða rök færir þú fyrir þessari ályktun þinni ?

Eyjólfur Sturlaugsson, 2.12.2009 kl. 21:28

2 Smámynd: Ægir Óskar Hallgrímsson

Veit ekki betur en að hagkerfi heimsins eru að brauðfótum komin!!

Ægir Óskar Hallgrímsson, 4.12.2009 kl. 18:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband