Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2013

Forgangsröð stjórnvalda kolröng??

Ég kenni stjórnvöldum alfarið um þessi vandræði sem hafa steðjað að launum í heilsugæslugeiranum....það er verið að sólunda 11,3 milljörðum í utanríkismál..á meðan við getum ekki borgað okkar fólki góð laun....frekar er settir peningar í rauðvín og osta..og veisluhöld...

Skerum niður í utanríksmálum um 4 milljarða á ári...þá geta utanríkisráðuneytið sett einhvern pening í rauðvín og osta...en á móti kemur væri til 4 milljarðar meiri peningur til handa Íslendingum...á ári hverju...Áfram Ísland á öllum sviðum.


mbl.is 20 læknar segja upp á Landspítala
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kemur ekki á óvart..

Þetta aukið fylgi Framsóknar í könnunum kemur mér ekkert á óvart...

í fyrsta lagi er Framsókn búnir að vera að hreinsa út...

í öðru lagi er Framsókn sá flokkur sem sagði Nei við Icesave...eini flokkurinn....nema Sif Friðleifsdóttir sem greiddi ekki atkvæði...

En hér er listi yfir þá sem greiddu Icesave atkvæði...hafa þennan lista hjá sér fyrir næstu kosningar...og þar sér fólk hverjir eru landráðamenn og hverjir ekki.

Skjámynd 074

í þriðja lagi er andstaðan við ESB..þar sem í þessum flokki eru komnir Heimsýnar menn sem hafa góða sýn á heiminn...

í fjórða lagi eini flokkurinn sem var með lausnir fyrir heimili landsins...og vildi fara fram á 20% lækkun lána.....


mbl.is Framsókn bætir enn við sig fylgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ályktun fundar er eitt...gerðir annað??

Það er ekki nóg að álykta á landsfundi...svo fara þingmenn gegn ályktunni þegar á þing er komið..og þar með fara gegn vilja landsfundar....það hlýtur að vera algerlega óþolandi þegar einhver ályktun fæst fram...að það sé gengið gegn henni nokkru síðar??

Væri bara ekki farsælt að ef ekki yrði farið eftir ályktun landsfundar...yrðu þeir þingmenn bara gjöra svo vel að segja af sér...það er til nóg af fólki til þess að leysa hina af...það er enginn ómissandi...og mun aldrei verða.


mbl.is Ekki meirihluti fyrir ESB næsta kjörtímabil
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Það verður kosið...en ekki bindandi!!!!

Enn einn bullarinn...jú jú..fólk fær að kjósa...en til hvers í helvítinu, þetta verður bara ráðgefandi kosning, og "skóflupakkið" hefur ekkert með þetta að segja...þessi kosning mun verða sýndarmennskan ein....bara burt með þessa kommúnista sem fyrst...þetta eru svikarar, og landráðafólk...sem reynir vísvitandi veikja gjaldmiðill Íslands....ömurlegt pakk!!
mbl.is Þjóðin verði spurð um ESB-viðræður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Er ekki málfrelsi...

Hvaða bull er þetta..nú fer ég að skilja þetta með "Kúba norðursins"...mega menn ekki tjá sig núorðið..opin umræða um alla hluti er af hinu góða...Jón Ásgeir ætti að vita það!!
mbl.is Staða Ólafs óbreytt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Það vita allir...

Þetta vita nú allir landsmenn...en um það er ekkert verið að ræða...það er verið að ræða um það hvé verðtryggða lánið er ofboðslega dýrt...10.000.000 króna lán til 40 ára...verður að 40.000.000 eftir borgunartímann...en að þessu...eitt af því sem þeir sem komast til valda ættu að huga að..er rekstur hins opinbera..það gengur ekki endalaust að vera með fjárlagahalla....þetta verður að stoppa.

Ég mæli með ef sú staða kæmi upp..að Sjallar kæmust til valda...að sent yrði til allra embættismanna..að engar frekari hækkanir til embættismanna yrðu leyfðar...þannig myndu útgjöld fjárlaga standa í stað..og á meðan landsframleiðsla eykst..verður krónan alltaf betri.

Ég sting upp á því við Sjálfstæðismenn..að þeir loksins taki á bákninu...og minnki vægi báknins...og lækkum álögur á fólkið í landinu...við Íslendingar eigum það skilið.


mbl.is Engin lausn að banna verðtryggingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sem er rétt...

Þetta er rétt hjá formanni Sjálfstæðisflokksins...og rétt mat, ef flokkurinn skyldi taka u-beygju í ESB málinu...myndi flokkurinn tapa miklu fylgi...Framsókn er algerlega á móti inngöngu inn í styrkjabandalag ESB...tökum til í okkar málum..gerum Ísland best.

Árni plat talar um að Íslenska krónan sé platmynt...Samfylkingin er plat...krónan ekta...það er nú bara þannig að þú verður að ganga vel með hluti svo þeir skemmast ekki....krónan er án efa einn sterkast gjaldmiðill heimsins...þeir sem halda öðru fram..ættu kannski að benda á annan betri gjaldmiðill..Bandaríkin eru með einn sterkasta gjaldmiðill heims..dollar...þar sem öll viðskipti fara í gegnum..en hvar er bandaríkin stödd...á bjargbrúninni.

Nei...tökum til í hagstjórninni..og sníðum okkur stakk eftir vexti..Ísland er paradís...ekki þrælaeyja.


mbl.is Best borgið utan Evrópusambandsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Queen.

Langar að skrifa smá um uppáhalds hljómsveit mína Queen...hef verið aðdáandi lengi og langar að setja smá profile á þessa snillinga.

Plötur Queen frá upphafi,

Queen (1973) Queen 2 (1974) Shear Heart Attack (1974) A Night at The Opera (1975) A Day at The Races (1976) News of the World (1977) Jazz (1978) The Game (1980) Flash Gordon (1980) Hot Space (1982) The Works (1984) A Kind of Magic (1986) The Miracle (1989) Innuendo (1991) Made in Heaven (1995)

Freddie-Mercury-

Freddie Mercury (Farookh Bulsara)

Fæddur 5 September 1946 in Zansibar Tansania

Hann byrjaði ungur að læra á píanó á Indlandi, og flytur síðan til London með fjölskyldu sinni 1960.

1969 gékk hann í hljómsveit sem hét Ibex og var hann aðal söngvari, og hann fór á milli nokkra banda áður en hann sameinaðist hinum þremur sem skópu Queen.

Meðal laga sem Freddie Mercuy hefur samið...og það fyrsta sem kom hljómsveitinni á kortið..

Killer Queen

Bohemian Rhapsody

Somebody to Love

Klárlega vinsælasta lag Queen.

bian May

Brian May

Fæddur 19 Julý 1947 Hampton Englandi

Hann kláraði nám við Hampton Grammar School, svo lá leiðin til London Imperial College þar sem hann kláraði nám.

Á meðan námi stóð var hann í hljómsveit sem hér Smile, áður en hann gékk í Queen.

Meðal laga sem Brian May hefur samið eru...

Tie your Mother down

Fat bottom Girls

We will rock you

john deacon

John Deacon

Fæddur 19 Ágúst 1951

Hans fyrsta hljómsveit var The Opposition 1965 og var í þeirri hljómsveit til 1969 þá hætti hann og fór í nám að Chelsea college.

John Deacon var yngstur af þeim fjórmenningum, og lög sem hann hefur samið eins og..

You´re my best Friend

Spread Your Wings

I Want to break Free

roger Taylor

Roger Taylor

Fæddur 26 Julý 1949 Dersingham Norfolk England.

Fyrsta hljómsveit hans var The Reaction, þá 15 ára gamall,

Meðal laga sem Taylor hefur samið eru..

Radio Ga Ga

Kind of Magic

Invisible Man

Svo þegar sigrar vinnast...


Vg búið að vera???

Spurning hvort þessi flokkur sé ekki búinn að vera...flokkur sem gersamlega snérist á einu kjörtímabili úr óspilltu afli...í eitt mesta frjálshyggjuflokk sem sögur fara af....ég get ekki ímyndað mér að það vilji einhver taka við þessu afli.

Flokkur sem vildi með engu móti ganga inn í styrkjabandalagið..2008...en er nú einn harðasti stuðningsmaður þess..enda er þessi flokkur kominn úr skápnum...VG eru kommúnistar..og vilja inn í styrkjabandalagið.


mbl.is „Hvergi nærri hættur í pólitík“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Lækka skatta....

Þetta er rétt hjá formanni Sjálfstæðisflokks..við verðum að lækka álögur á fólk í landinu...það myndi örva efnahag Íslands til lengri tíma...með aukinni neyslu almennings...ég mæli með tvennu sem yrði fljótt að skila sér til allra.

Lækkum Tryggingagjald.

Algert lykilatriði er að lækka tryggingargjaldið sem er orðið of hátt..að ég tel um 7,9%..lækkum það niður í 3%...sem gerir rekstur fyrirtækja mun betri.

Hækkum skattleysismörkin

Hækkum skattleysismörkin upp í 150.000 til að byrja með...alveg með ólíkindum að fólk þurfi að borga skatt af lægri upphæð.


mbl.is Nauðsyn að lækka skatta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband