Bloggfærslur mánaðarins, september 2008

Gjaldþrota og fá bónus?????

Þetta er flott, 145 ára gamalt fyritæki sett á hausinn af stjórnendum fyrirtækisins, og þeir fá bónus fyrir vel unnin störf eða þannig, þetta er nú meira ruglið.
mbl.is Stjórnendur Lehman fá bónus
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vanda skrifin??

Ég mæli með að menn vandi skrifin þarna á mbl.is, Numancia eru ekki spánarmeistarar það er eins og menn vilji bara ljúka þessu af sem fyrst, ég mæli með vandaðri skrifum.
mbl.is Real Madrid í basli með Numancia
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Glæsilegt!

Sanngjarn sigur minna manna, og vonandi að það verði áframhald á þessu.
mbl.is Babel tryggði Liverpool langþráðan sigur á Manchester United
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Húrra, til hamingju Mbl.is

Gott að menn sáu að sér, svona á að gera þetta, fagna því sem er vel gert, Eyjamenn eiga þetta skilið, búnir að spila vel í sumar.
mbl.is Eyjamenn fögnuðu efsta sætinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Flott!!

Þetta eru gleðitíðindi fyrir okkur Liverpool menn og konur, og vonandi að við náum sigri og komum okkur þægilega fyrir á toppnum, koma svo.

Áfram Liverpool.


mbl.is Torres og Gerrard klárir í slaginn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ömurleg fyrirsögn!!

Eyjamenn með sigri í kvöld tryggðu sæti sitt í Landsbankadeild að ári, en fyrirsögnin er Stjarna vann, Selfoss tapaði, hvað er málið.

 Væri ekki nær að segja að Eyjamenn eru orðnir sigurvegarar 1. deildar.

 


mbl.is Stjarnan vann og Selfoss tapaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband