Bloggfærslur mánaðarins, september 2009

Af hverju??

Af hverju ætla frönsk og pólsk stjórnvöld að fara fram á náðun..er það ekki sannað að glæpur hefur verið framinn, ef svo er þá ber honum eins og öllum þeim sem hafa brotið af sér skilda til að afplána það sem þeim ber.
mbl.is Ætla að óska eftir lausn Polanskis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Samfylkingin fær ESB..VG fær að segja nei við virkjunum!!

Þetta er bróðurlega skipt á milli þessara flokka, hvað kemur næst taka öll fyrirtæki í ríkiseigu og setja þau í bankasýsluna..við þökkum þeim sem kusu þetta pakk yfir sig og megi þau lengi lifa..HÚRRA...HÚRRA....HÚRRAAAAA

Áfram Ísland.


mbl.is Viljayfirlýsing ekki framlengd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kóngurinn hefur talað!

Ekki að spyrja að því..kóngurinn hefur talað og mælir rétt mál, það er rétt hjá kónginum að fólk almennt þarf að reka sig á til þess að átta sig á hvað við gerum marga ranga hluti í lífinu, en alltaf gott þegar menn sjá að sér og vilja bæta sig..kóngurinn klikkar ekki enda fyrirliði eins stærsta klúbbs Evrópu ásamt Real Madrid, Juventus og fleiri félögum.

Áfram Liverpool.


mbl.is Gerrard: Réttarhöldin breyttu mér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

En Svavar Gestsson??

En af hverju ekki Svavar Gestsson sem náði eins og fjármálaráðherra sagði hérna fyrir nokkru að hefði náð glæsilegri niðurstöðu í Icesave..svo glæsilegri að hann nennti þessu ekki..og þurfti margar vikur til þess að karpa um Icesave á þinginu..glæsilega niðurstaðan varð að algerri martröð sem stjórnin ætlaði sér bara að samþykkja..sem betur fer tók fjárlaganefndin málið í sínar hendur og lagaði sem þurfti að laga..annars væri þessi glæsilega niðurstaða Svavars að hreinni martröð.
mbl.is Össur fundaði vegna Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Steingrímur..þú átt að lækka skatta......

Alveg einkennilegt með þessa "Félagshyggjustjórn" og vinstri stjórnir að þær halda virkilega að með því að hækka skatta komi meira í kassann...þetta er svo rangt eins og nokkuð getur verið..sko..

Með því að lækka skatta..lækka álögur á ýmsan varning við fyrstu sýn halda margir að ríkið fái minna í kassann, sem er ekki rétt, með lægri sköttum á neysluvörur kostar varan minna og almenningur mun líklega versla 2 kexpakka í staðinn fyrir einn ef skattahækkanir verða, eins og "félagshyggjustjórnin" er búinn að lofa.

Þetta á við allar vörur..bjór almenningur verslar kannski 4 bjóra nú eftir hækkun, en með lækkun myndi alveg örugglega kaupa kippu, og með svona verslunarháttum eykst veltan í þjóðfélaginu, og ríkið fær meira í kassann.


mbl.is Fjármálaráðherra bjartsýnn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Af hverju lán??

Eigum við bara ekki að reyna vinna á þessu sjálf..veit ekki betur en að Fjármálaráðherra hafi verið að tala um að hvað væri að því að eiga bíl í nokkur ár, ekki vera endilaust að skipta..mitt mat er að við þurfum ekkert á þessu lánum, vinnum bara okkur út úr þessu sjálf og sníðum bara stakk eftir vexti, skerum niður í ríkisrekstrinum bara það sem þarf til, með því móti náum við tökum á okkar málum, lántökur eru ekki lausn.
mbl.is Rússalán innan seilingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvar eru hryðjuverkalögin nú??

Hvernig munu þessir blessaðir Bretar snúa sér í þessu "stríði" við Líbýu, þeir hljóta bara setja hryðjuverkalög á Líbýumenn og loka fyrir allt...eða er það kannski of til mikills mælst..gleymdi þeir eru víst meira en milljón manna þjóð, nei það verður víst enginn hryðjuverkalög..þetta hlýtur að verða leyst með einhvers konar málamiðlun..hvað sem það nú þýðir.
mbl.is Reiði í Bretlandi vegna aðstoðar við Líbýu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ESB í öllu sínu veldi.

Þetta er ESB í hnotskurn, hver höndin upp á móti annarri, ESB er ekkert annað en Elíta heimsins sem veikir gjaldmiðla heimsins og rústar efnahag heimsins, ESB eru ein mesta glæpasamtök sem yfir hafa okkur komið, Þýskalandi hefur loks tekist að hrifsa það sem þeir vildu...ALLA EVRÓPU, glæpamenn!!
mbl.is Helltu milljónum lítra mjólkur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Rétt hjá meistaranum!

Þetta er alveg hárétt hjá meistara Benitez, Torres verður bara betri og betri, og mun án efa skora fleiri mörk fyrir okkur Liverpool menn/konur í náinni framtíð.


mbl.is Benítez: Torres verður betri og betri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Samúð mín er enginn!!

Verð nú bara að viðra þeirri skoðun minni að samúð mín er enginn í garð Breta..þeir geta bara sjálfum sér um kennt með lélegri stjórnun efnahagsmála.
mbl.is Milljón í skuldir á sekúndu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband