Frábær tíðindi!

Þetta eru frábær tíðindi og vonandi að þetta fyrirtæki verði hér á Íslandi um ókominn ár, og verði Íslandi stoð og stytta, þetta er mín ósk og megi fyrirtækið vaxa og dafna og verða vonandi vítamín sprauta fyrir önnur félög til þess að gera vel á Íslandi.

Áfram Ísland.


mbl.is CCP ræður 180 manns árið 2010
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Menn ættu nú að hafa það hugfast að hjá CCP á Íslandi starfa álíka margir og í álverinu í Straumsvík- hvað ætli séu mörg störf per gigavattstund í samanburði? - Fyrir utan að CCP er vinnustaður þeirra hálaunuðu, ekki hættuleg og illa launuð verkamannastörf.  CCP er stærsta fyrirtækið við höfnina í Reykjavík, einhverntímann hefðu það þótt mikil tíðindi!  - og best af öllu CCP hefur aldrei vælt og grenjað um ríkisstyrki, skattaafslætti eða lægri raforkugjöld.   CCP er sannkölluð stóriðja, umhverfisvæn og frábær auglýsing fyrir þjóðina.  Tek fram að ég vinn ekki hjá CCP , bara að benda á nokkrar staðreyndir sem afskaplega fáir virðast vita um, menn heimta bara fleiri og fleiri álver- ég heimta fleiri fyrirtæki eins og CCP !

One (IP-tala skráð) 2.11.2009 kl. 19:35

2 Smámynd: Ægir Óskar Hallgrímsson

Tek undir þetta með þér.

Ægir Óskar Hallgrímsson, 3.11.2009 kl. 17:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband