Dirk Kuyt

Mig langar ađeins stikla á ţessum frábćra leikmanni Liverpool FC.

Stađa á vellinum: Framherji/Kantmađur
Fćđingardagur: 22/07/1980

Hćđ: 1,80

Leikir međ Liverpool: 153
Mörk međ Liverpool: 43
Landsleikir međ Hollandi: 56
Mörk í landsleikjum: 13
Fyrrum klúbbar: FC Utrecht, Feyenoord

Fćđingarstađur: Katwijk, Holland

Dirk Kuyt er án efa einn duglegasti framherjinn í ensku deildinni ef ekki Evrópu.

Dirk Kuyt er fćddur í litlum fiskibć sem heitir Katwijk og spilađi međ liđi bćjarins Quick Boys frá 5 ára aldri.

Ţegar hann var 12 ára gamall var hann beđinn um ađ velja á milli ţess ađ vera sjómađur eđa knattspyrnumađur.

Sem betur fer valdi hann knattspyrnuna.

Dirk Kuyt fékk sinn fyrst atvinnumannasamning ţá 18 ára gamall 1998 viđ Utrecht, og skorađi 6 mörk á sínu fyrsta tímabili og spilađi 30 leiki og hann var međ ţetta međaltal nćstu fimm ár.

Leiktímabiliđ 2002-2003 átti eftir ađ verđa tímabil sem Kuyt mun ekki gleyma, Utrecht fćr til sín nýjann stjóra ađ nafni Foeke Booy og Booy ţessi lét Kuyt vera frammi alla leiktíđinna og skorađi hann 23 mörk, eitt af ţessum mörkum kom í bikarúrslitaleik viđ Feyenoord og hann var kosinn mađur leiksins.

Feynoord leist vel á Kuyt og keyptu hann til liđsins sama sumar til ţess ađ leysa Pierre Van Hooijdonk af hólmi.

Á sínu fyrsta tímabili međ Feyenoord 2003-2004 skorađi Kuyt 22 mörk.

Tímabiliđ 2004-2005 byrjađi hann ađ skora ţrennu í fyrsta leik gegn De Graafschap og hann endađi svo tímabiliđ međ ađ vera markahćstur međ 36 mörk.

Tímabiliđ 2005-2006 var hann gerđur ađ fyrirliđa Feyenoord og ţađ tímabil skorađi hann 25 mörk.

Hann lék međ međ Feyenoord í 3 ár og skorađi 83 mörk í 122 leikjum.

Hann var keyptur til Liverpool sumariđ 2006 fyrir 9 millónir punda.

2006-2007 á sínu fyrsta tímabili međ Liverpool skorađi hann 12 mörk í deildinni međ Liverpool, en hann var meira og minna á kantinum og lék 34 leiki í deild.

2007-2008 lék hann 32 leiki í deild og skorađi 3 mörk.

2008-2009 lék Kuyt 38 leiki og skorađi í ţeim 12 mörk.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband