ESB innganga samþykkt!!

Ég vil bara minna á stefnuskrá VG fyrir hvað einhverjum 3 mánuðum eða svo þar sem segir eftirfarandi, þetta er beint úr stefnu VG;

"Samskipti við Evrópusambandið ber að þróa í átt til samninga um viðskipti og samvinnu, m.a. á sviði menntamála, vinnumarkaðsmála og umhverfismála. Hugsanlegur ávinningur af aðild Íslands að Evrópursambandinu réttlætir ekki frekara framsal á ákvörðunarrétti um málefni íslensku þjóðarinnar og er aðild að Evrópusambandinu því hafnað"

Ég veit ekki með aðra en fyrir mig er þetta svik við kjósendur, bið afsökunar á því ef ég fer með rangt mál.

comic


mbl.is VG samþykkir sáttmálann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

VG hefur sagt mörgu sinnum fyrir kosningar að þeir hafi ekkert á móti viðræðum við ESB og af framhaldi af því þjóðarkosningu um málið. En þeir séu samt á móti.

má segja að þeir séu að fara heiðarlegu leiðina, þótt þeir séu á móti inngöngu vilja þeir ekki taka valdið úr höndum samlanda sinna og lyggur því loka niðurstaða í höndum íslendinga, ekki þingsins.

Allavega skil ég þetta allt saman þannig.

Kveðja

Ágúst Þorvaldsson

Agust Thorvaldsson (IP-tala skráð) 10.5.2009 kl. 15:35

2 identicon

Velkominn til Íslands hisn vinstri, þar sem glögglega mun koma í ljós að lítið er bakvið orðin, bara óskynsamlegar ákvarðanir og prump.

Halli (IP-tala skráð) 10.5.2009 kl. 15:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband