Laun forstjóra Lífeyrissjóða?

Eru ekki allflestir forstjórar Lífeyrissjóðanna með 20-30 milljónir á ári, og svo er fólk í þúsundum að missa vinnu og fólk þarf að lækka launin hjá sér, en þetta pakk, það heldur sínu.
mbl.is Lífeyrisréttindi óbreytt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Laun framkvæmdastjóra lífeyrissjóða er oftast hægt að nálgast í ársskýrslum lífeyrisjóða og m.v. árskýrslur 2007 og það sem kemur fram í tekjublaði Frjálsrar verslunar þá eru eingöngu framkvæmdastjórar allra stærstu sjóðanna sem eru á eða nálægt þessu bili sem þú nefnir.  Framkvæmdastjórar minni sjóðanna eru tölvert lægri laun.

Pétur (IP-tala skráð) 22.2.2009 kl. 00:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband