Hagfræðingar?

Ég er að velta þessu fyrirbæri fyrir mér sem hagfræðingar eru, nú hefur þetta fólk verið ansi mikið í sviðsljósinu og allmargir hafa skoðanir á hvernig hlutirnir hefðu mátt vera öðruvísi, og þeir voru búnir að vara okkur við, og segja okkur afhverju þetta fór svona (bankahrunið), og svo er fullt af hagfræðingum með alls kyns skoðanir, alls kyns lausnir, en eitt skil ég ekki, nú var ég að lesa í dag í stærstu iðnríkjum heimsins eru 36 hagfræðimenntaðir í Seðlabankastjórastöðu af 38, og mín spurning er sú, við stöndum á bjargbrúninni með alla þessa hagfræðinga, og höfum aldrei staðið eins illa, hverslags rugl er þetta.

Menntun Seðlabankastjóra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband