Styrkjum raunhagkerfið!

Þetta er það sem við verðum að gera, svo efnahagslíf á Íslandi gangi eins og við viljum það gangi...styrkjum raunhagkerfið umfram allt.

Styrkjum iðnaðarmennina okkar, rafvirkjana, smiðina, pípulagningarmennina okkar..og allann iðnað, höfnum pappírs kappítalisma...veljum Íslenska framleiðslu.

Minnkum lántökur eins og við getum, notum það fjármagn sem við öflum, þannig mun íslenska krónan styrkjast í sessi, og innkeyptar vörur munu lækka.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband