Píratar á móti tjáningarfrelsi?????

Ég sem hélt ađ ţetta Pírata dćmi vildi allt upp á borđiđ..gegnsći, já og tjáningarfrelsi einstaklingsins...en ţađ virđist ekki vera svo.

Í stefnurćđum gćrdagsins var drottning Pírata ađ gagnrýna ţađ sem Forsetinn okkar hafđi fram ađ fćra í sínu erindi....ţađ er kannski bara tjáningarfrelsi hjá Pírötum ţegar ţađ er ţeim í vil....ok nú skil ég...bara hafa ţađ á hreinu...ekki segja neitt sem styggir Pírata.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Ég vona ađ ţú móđgist ekki ţó ég noti mitt tjáningafrelsi til ađ mótmćla ţessum orđum. Píratar og allir ađrir hafa ađ sjálfsögđu frelsi til ađ tjá sig um orđ forsetans .

Jósef Smári Ásmundsson, 10.9.2015 kl. 06:26

2 identicon

Tjáningarfrelsi er ekki ţađ ađ samţykkja međ ţögn allt sem ađrir segja. Ađ ţurfa ađ ţola gagnrýni og geta tekiđ henni er eitt af ađalatriđum tjáningarfrelsisins. Ţađ var enginn ađ banna forseta ađ tjá sig, ađeins veriđ ađ benda honum á ađ skođun hans vćri ekki allra. Gagnrýni Pírata og annarra skerđir ekki á neinn hátt tjáningarfrelsi forseta.

Hábeinn (IP-tala skráđ) 10.9.2015 kl. 10:19

3 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Rétt er ţađ ađ ţađ má ekki segja neitt til ađ styggja sjórćningjanna, en auđvitađ er meirihluti landsmanna sammála Forsetanum.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 10.9.2015 kl. 15:07

4 Smámynd: Ćgir Óskar Hallgrímsson

Ég er ađ benda ykkur á ađ ţessi Pírata drottning, ber ađ hlusta á ađra, ef fólk á ađ taka mark á henni.

Ćgir Óskar Hallgrímsson, 10.9.2015 kl. 15:56

5 identicon

Ţú minnist hvergi á ţađ og ţađ er ekkert sem bendir til ţess ađ hún hafi ekki veriđ ađ hlusta. En ţađ er ýmislegt sem  bendir til ţess ađ ţú hafir oft hvorki vit, skilning né ţekkingu á ţví sem ţú tjáir ţig um.

Hábeinn (IP-tala skráđ) 10.9.2015 kl. 17:00

6 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Hananú, ţá sýnir Hábeinn, hver svo sem hann er, sitt rétta andlit, hann er međlimur í ţöggunarher sjórćningjanna.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 10.9.2015 kl. 19:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband