Agi á fjárlögum, jafnast á viđ Icesave!!

Umrćđan um aga á ríkisfjármálum er hávćr og réttmćt.

Ţessi ţáttur er lykilástćđa ţess ađ viđ komumst mun fyrr af botninum ef agi er á ríkisfjármálum Íslenska ríkissins, ef afgangur verđur af rekstri ríkissins, ađ bákniđ mergsjúgi ekki allann hagnađ til sín, mun vera hćgt ađ nota hagnađinn, í ađ borga niđur skuldir.

Íslenska ríkiđ er ađ fá miklar tekjur inn á ţessu tímabili, og núna er einmitt tíminn til ţess ađ laga til í ríkisbúskapnum, og ţví verđur aginn ađ vera til stađar. og vonandi ađ ţetta verđi til nćstu ára, álíka vinnubrögđ, og ţessi hagrćđingahópur er ađ vinna eftir, vel gert. 

Viđ erum ađ fá 17,7% í meiri tekjur en í fyrra á fyrri helmingi ársins, sem eru um 45 milljarđar, og til lengri tíma erum viđ ađ tala um upphćđir, ađ Icesave mun verđa barnalán miđađ viđ tekjurnar sem viđ erum ađ fá. 

 


mbl.is Rekstur Veđurstofunnar í jafnvćgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Af ţví ađ ţú vitnar í frétt um ađ rekstur Veđurstofunnar er í jafnvćgi ţá er ţađ í hhćsta máta óeđlilegt ađ varaformađur fjárlaganefndar (Guđlaugur Ţór Ţórđarson) kemur fram í fjölmiđli (ÍNN) og tjáir sig um umframkeyrslu ţessarar stofnunar.  Ţarna kemur hann fram án ţess ađ hafa beitt haldbćrt í höndunum og er ađ tjá sig um mál sem hann veit ekkert um. Ađ vera setja ábyrgđ a forstöđumenn stofnana er bara gott mál en ţá verđum viđ ađ gera líka ţá kröfu til jólasveina eins og Guđlaugs Ţórs Ţórđarsonar ađ ţeir beri ábyrgđ á gjörđum og orđum sínum.

thin (IP-tala skráđ) 12.8.2014 kl. 23:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband