Leysa vandamál...

Þessari spurningu velta margir fyrir sér....það eru alls konar vandamál til...en þegar kemur að svokölluðu þjóðfélagsmálum..þá hlýtur að vera gott að hafa sem flestar skoðanir.

Tökum sem dæmi með Landeyjarhöfn...það getur bara ekki staðist að sú framkvæmd hafi verið rædd í þaula..og margar hugmyndir komið fram....svo arfa slöpp er lokaniðurstaðan...sem sýnir sig best á því að skipið siglir nánast eingöngu þarna um sumrin.

Að fá fólk með skoðanir...skiptir engu máli hver hann er...hinn þöglasti getur haft bestu skoðunina af öllum...við eigum að viðra skoðanir okkar...og vega og meta hver er sú besta...ræða alla möguleika til botns.

Sama á við fjármálahrunið....endurreist bankanna...eins og hefur komið fram hjá Lilju Mósésdóttur...að þá fengu þingmenn VG ekkert að vita af stöðu mála....þetta var bara ákveðið af hinum eina sanna...algert bull.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband