Bloggfærslur mánaðarins, maí 2013
Þetta er skynsamt fólk á Bretlandi....það á hver þjóð bara vera með sinn efnahagsreikning..og gera sinn reikning enn betri...það er þess vegna sem ég er gegn ESB...enginn efnahagsreikningur..en við erum með okkar..og ber að lagaþþborga niður skuldir..og gera vel fyrir okkur.
En vonandi fyrir breta að þeir yfirgefi þetta evrusvæði.
Tæpur helmingur Breta vill út úr ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 19.5.2013 | 11:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
ESB þjarmar að Færeyingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 18.5.2013 | 16:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þetta er svo mjög ánægjuleg tíðindi..og mun bara efla allt efnahagsumhverfið hér á landi...það verður gaman þegar við náum 1.000.0000 gesta markinu...hvað þá 2.000.000..vonandi að við náum þessu sem fyrst...ástæðan einföld..það eiga margir eftir að njóta góðs af..og með ríkisstjórn sem vill lækka álögur á fólk..gætum við séð enn meiri fjölda en ráð er gert fyrir.
Áfram Ísland.
Ekki fráleitt að fá 2 milljónir gesta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 18.5.2013 | 10:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þetta er svo týpískt með vinstri menn...og víti til varnaðar....
Var "norræna félagshyggjustjórnin"..ekki búin að segja að ástandið hefði batnað til mikilla muna...og að það hefði verið tekið eftir erlendis...sem ég hef hvergi séð...og enginn annar heldur.
Það vita allir að staðan er erfið..og mun verða erfið næstu ár...það sem Sigmundur talar um að það þurfi að auka framleiðni...og styrkja efnahagslífið...það gerist ekki að sjálfu sér....ég treysti næstu stjórn mun betur á að halda á spöðunum en þessari blessuðu "norrænu félagshyggjustjórn.
Áfram Ísland.
Vandræðalegt fyrir Sigmund Davíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 14.5.2013 | 19:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Hin eina og sanna hrunstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 11.5.2013 | 17:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hægt að spara mikið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 9.5.2013 | 12:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ég skora á næstu stjórn að draga þessa aðildarumsókn til baka...og helst í gær..við höfum ekkert þangað að gera..og eigum að huga að okkar málum sjálf..nógu þreki og orku og mikilli vinnu var haft til þess að fá sjálfstæði..og þessa fiskveiðilandhelgi...að við förum varla að afhenda þessu pakki í Brussell það svo á silfurfati.
Tökum bara til á heimaslóðum...skerum útgjöld niður til utanríkismála um 50%..í um 5 milljarða..sem er ansi há tala þó...evrópusambandið hefur gefið það út að fiskveiðistefna sú sem verður farið eftir er stefna ESB í þeim málum..þannig að ef svo vitlaus við yrðum að ganga inn í þetta styrkjabandalag...sem ég vona svo innilega að við gerum ekki...myndum við sjá evrópska flotann koma að Íslands ströndum..og fiska eins og engin morgundagur væri....
Slítum þessum aðildarviðræðum strax..og skerum í utanríkismálum eins og ég segi um 50%.
Ný ríkisstjórn ljúki ESB-viðræðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 7.5.2013 | 18:03 (breytt kl. 18:06) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Björn Valur biðlar til Sigmundar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 3.5.2013 | 22:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þetta eru gleðitíðindi fyrir Breta..og sem þjóð, mun þetta gera það að verkum að Bretar munu líklega eiga góða tíð í vændum...þegar Farage með sína góðu stefnu kemst til áhrifa.
Stórsigur UKIP | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 3.5.2013 | 19:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Ég tel að það sé enn meiri hætta af Samfylkingunni en Sjálfstæðisflokknum...Samfylking með sína stefnuskrá getur orðið mjög skaðleg þjóðinni...og stefna sem þjóðin vill ekki fara í...vonandi með óbreyttri stefnu komi Samfylkingin ekki nálægt stjórnarmynstri...það þarf ansi mikið að breytast ef sá flokkur yrði í næstu stjórn.
Samfylkignin ber að varast.
Össur varar við Sjálfstæðisflokki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 3.5.2013 | 19:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júní 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Um bloggið
Ægir Óskar Hallgrímsson
Bloggvinir
- fosterinn
- einarben
- valdivest
- sjonsson
- haddih
- tbs
- marinogn
- animal1
- baldher
- hector
- nafar
- skak
- malacai
- bassinn
- gudrununa
- solvi70
- ibvfan
- ludvikludviksson
- fullvalda
- 5flokkurkarla
- gumson
- launafolk
- astroslena
- liverpoolfootballclub
- egill
- flinston
- jonvalurjensson
- seinars
- heimssyn
- gattin
- helgigunnars
- georg
- zumann
- ludvikjuliusson
- ea
- bofs
- tilveran-i-esb
- thjodfylking
- thjodarskutan
- kristjan9
- pallvil
- rosaadalsteinsdottir
- samstada-thjodar