Bloggfćrslur mánađarins, júní 2011

Obama skilur ţetta ekki....

Ég var alltaf međ ţá trú ađ Obama ţegar hann varđ forseti..ađ ţarna kćmi mađur..ungur..og fyrsti dökki forsetinn..myndi gerbreyta mynstrinu í stjórnmálum..ţađ virđist ekki ćtla vera neinn sjónarmunur á ţessu pakki..stjórnmálastéttin er alltaf söm viđ sig...vill lifa á fjármunum ríka fólksins..fólksins sem borgar skattana...en betlararnir (stjórnmálastéttin)..vill hćkka skatta..og taka meira af fólkinu..svo ţađ hafi minna...og ađ betlararnir geti sukkađ međ fjármuni fólksins...ríka fólksins sem vinnur alvöru vinnu!!!

Stjórnmálastéttin vill ekki minnka bákniđ..heldur hćkka launin hjá sér...og láta ríka fólkiđ almenning..borga spillinguna..sukkiđ...og vill hćkka skatta hjá okkur sem erum ađ halda ţessu skríl uppi!!


mbl.is Ekki hćgt ađ skera endalaust niđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

En ţangađ vill ríkisstjórn kommúnistana fara međ okkur.....

Er ţetta ekki stórkostlegt...bara eins og ég hef talađ fyrir..ţetta evrópubandalagsrugl er svoleiđis fyrir löngu hruniđ..ţetta hefur veriđ tímasprengja...og um leiđ ađ lánalínur lokuđust..mun ţetta falla eitt ríki af öđru.

Svo koma talsmenn ríkisstjórnarinnar...ţetta hyski úr Seđlabanka Íslands vill endilega ađ viđ tökum upp evru í stađ eins sterkasta gjaldmiđill heims..kanadadollar...og vćntanlega skipun frá kratanum Steingrími J.

ESB er drifiđ af mótornum í ţessu bandalagi..Ţýskalandi...Angela Merkel mun ekki styđja hjálparpakka til handa fleirum ţjóđum..ţar sem Seđlabanki Evrópu er nú ţegar í miklum vanda.


mbl.is Vandinn breiđist út
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ missa allir spón sinn....

Ţađ missa allir eitthvađ af sínum hluta í öllum landshlutum...ég er ţannig gerđur..ađ ţú skemmir ekki ţađ sem gott er...auđvitađ er ţetta kerfi ekki 100%...en ţessi stjórn er alls ekki ađ bćta kerfiđ međ ţessu frumvarpi..međ ţessu frumvarpi..tekurđu frá ţeim sem eru međ..og fćrir öđrum.

Vćri ekki nćr ađ auka viđ kvótann...og láta hluta aukningunnar fara til ţessara strandveiđa...ég get međ engu mót séđ hver grćđir á ţessu breytta kerfi...nú ţegar eru of margir bátar!!


mbl.is Segja aflaheimildir á Vestfjörđum skerđast um 3700 lestir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţessi ríkisstjórn verđur ađ fara frá!!

Ţessi ríkisstjórn verđur ađ fara frá...hún gerir best í ađ splundra ţjóđinni...fyrst var ţađ IcesaveI..forsetinn vísađi ţeim samningi til ţjóđarinnar...og sá samningur var kolfelldur međ 98% atkvćđa.

En svo stuttu seinna reynir ţessi stjórn ţađ sem hún gerir best..ađ sundra ţjóđinni..ađ fá einhverja ađila til ţess ađ semja um Icesave...en eins og kunnugt er felldi ţjóđin ţann gjörning einnig.

Nú er komiđ ađ nćsta ţćtti ríkisstjórnarinnar...ţađ er eitt heitasta mál Íslands..kvótamáliđ.

Viđ erum međ forsćtisráđherra sem á ađ vera ţjóđarleiđtogi..leiđa okkur saman sem eina heild til farsćldar og virđingar...en ţađ virđist vera markmiđiđ hjá ţessum forsćtisráđherra..ađ skađa sem flesta..brjóta niđur..og taka kommúnista ađferđina á ţetta...nú er veriđ ađ krukka í gull Íslendinga..og veriđ ađ brjóta niđur ţađ besta sem viđ eigum...fiskinn!!!

Höldum frekar óbreyttu ástandi..og aukum frekar viđ kvótann..og ţá mćtti afhenda ţessum strandveiđibátum aukninguna..ađ hluta..en ekki vera taka af ţeim sem eru međ heimildir nú ţegar...nú eru margir farnir ađ stoppa..bíđa eftir nćsta kvótatímabili..nú er Júní...vill ţessi stjórn ađ ţetta ađ menn verđi ađ róa 4-6 mánuđi á ári..ţađ sér hver heilvita mađur ađ ţađ gengur ekki upp.


mbl.is Skerđing svarar til 150 starfa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ásmundur á meiri samleiđ međ Framsókn!!

Ásmundur gerđi rétt ađ mínu viti...hann fer í flokk sem held ég fari eftir hans stefnumálum...og ţá sér í lagi stefnan í evrumálum...hann var í flokki ţar sem frjálshyggjan var allsráđandi...og ekkert tekiđ mark á öđrum nema ţessum blessađa formanni.

En til hamingju Ásmundur...nú ţyrfti Siv ađ fara í VG???


mbl.is Ásmundur Einar í Framsókn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband