Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008

Það fá allir minna í kassann!

Ég held að það séu allir að fá minna í kassann á þessum tímum, að vísu er svona ástand þetta kreppu tal bara þannig að nú fara menn að halda að sér höndum, og ég sé ekkert að því, fólk borgi af sínum lánum og standi við sínar skuldbindingar, og reyni að standa þennan ólgu sjó af sér, við verðum að vona að þetta gangi yfir þegar nær dregur hausti.

 

Áfram Ísland.Wink


mbl.is Ríkið verður af tugum milljarða vegna lækkunar hlutabréfa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsti stjóri Chelsea?

Spurning dagsins hvort Sven Göran Eriksson verði bara ekki næsti stjóri Chelsea, þeir hjá Chelsea eru búnir að gefa það út að það verði nýr stjóri tilkynntur í dag, og það kæmi mér ekki á óvart að Sven Göran yrði næsti stjóri Chelsea manna, við skulum sjá hvort ég sé sannspár.
mbl.is Eriksson hættur hjá Manchester City
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband