Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2013
Ég stend með hjúkrunarfræðingum í þessu máli...og stjórnvöldum er um að kenna að þessi staða skuli vera komin í þennan hnút!!
Við höfum aukið útgjöld til utanríkismála á milli ára um 1,4 milljarða..og ég vil endilega að fólk taki eftir því hvaða upphæð verði talað um þegar samningar dragast á langinn...við erum að setja 11,3 milljarða í utanríkismál...sem er 7 milljörðum of mikið....við eigum að hlúa að heilbrigðis og menntamálum umfram utanríkismál...mitt mat.
![]() |
Hvergi nærri nóg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 4.2.2013 | 23:10 (breytt kl. 23:18) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Er þetta ekki týpísk frétta sem kemur frá stjórnvöldum...átti ekki að vera sú staða núna að botninum væri náð...við værum búinn að laga til eftir "hrunflokkana"...og væri það ekki fínt að Sjálfstæðisflokkurinn héldi sig frá ríkisstjórn áfram.
Síðastliðið kjörtímabil hefur kannski verið erfitt..en við blasir mun erfiðara ástand ríkisfjármála...það eru stórar upphæðir að skella á í hinum föllnu bönkum...kröfur sem Íslenska ríkið þarf að borga...og það bíður verkefni næstu stjórnar....er ekki þessi stjórn búin að gera nóg...við erum nýbúin að forða okkur frá Icesave...þökk sé forsetanum okkar og InDefence og Framsókn..og ekki gleyma almenning sem kaus að fella þennan samning...það sama fólk fær núna sjéns til að gefa rétta aflinu sitt atkvæði.
Áfram Ísland.
![]() |
Afkoma ríkissjóðs 8,3 milljörðum verri en fjárlög 2012 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 4.2.2013 | 14:05 (breytt kl. 14:12) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég hef skoðað og hlustað og lesið um þau málefni sem flokkar þeir sem bjóða sig fram til kosninga í vor...og ég er kominn á þá skoðun að Framsókn og Hægri Grænir eru með lausnir í þeim málum sem skiptir máli...skoðum það aðeins.
Framsókn mun klára og leiðrétta lán heimila fyrstu 6 mánuði stjórnartíðar ef þeir komast til valda...ef marka má það sem kom fram á fundinum í Grand Hotel á miðvikudaginn.
Hægri Grænir eru einnig með lausnir fyrir heimili landsins....fólk getur skoðað það á heimasíðu flokksins.
Báðir flokkar eru á móti ESB aðild...sem er gott.
Hægri Grænir vilja lækka tryggingagjald niður í 3%...veit ekki með Framsókn.
Samfylkingin, Sjálfstæðisflokkurinn og VG ætla ekki að breyta neinu...ef þessir flokkar verða við völd...munu engar breytingar verða....þetta eru flokkar sem vilja inn í bákn ESB.
Annars er það með þetta bákn...að við verðum að fara að sníða stakk eftir vexti...og laga rekstur ríkissins að stærð hans....halli á fjárlögum gengur ekki til lengdar....komum hallanum niður...og höldum því þannig...þannig eigum við að getað lækkað skatta...og álögur á fólk í landinu.
![]() |
Framsókn eykur verulega við sig |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 1.2.2013 | 19:17 (breytt kl. 19:27) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þessi ríkisstjórn er fyrir löngu búin að gera í buxurnar...það eina sem gerir það að verkum að hún situr...þetta pakk vill sitja sem lengst á stólunum..en hugar ekki að hagsmunum þjóðarinnar.
Hjól atvinnulífsins fara ekki að snúast fyrr en þessi stjórn víkur...en ég myndi líka vilja sjá þá þingmenn sem sögðu já við Icesave...hverfa einnig af þingi...við kjósendur skulum muna hvaða fólk þetta var...svo við vitum hverjir tala hagsmunum Íslands.
Hér er listi yfir þá sem sögðu Já.
Framsóknarflokkurinn var eini flokkurinn sem stóð heill í Icesave málinu...og kann ég honum miklar þakkir fyrir.
![]() |
40% vilja afsögn ráðherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 1.2.2013 | 16:26 (breytt kl. 16:33) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júní 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Um bloggið
Ægir Óskar Hallgrímsson
Bloggvinir
-
fosterinn
-
einarben
-
valdivest
-
sjonsson
-
haddih
-
tbs
-
marinogn
-
animal1
-
baldher
-
hector
-
nafar
-
skak
-
malacai
-
bassinn
-
gudrununa
-
solvi70
-
ibvfan
-
ludvikludviksson
-
fullvalda
-
5flokkurkarla
-
gumson
-
launafolk
-
astroslena
-
liverpoolfootballclub
-
egill
-
flinston
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heimssyn
-
gattin
-
helgigunnars
-
georg
-
zumann
-
ludvikjuliusson
-
ea
-
bofs
-
tilveran-i-esb
-
thjodfylking
-
thjodarskutan
-
kristjan9
-
pallvil
-
rosaadalsteinsdottir
-
samstada-thjodar