Framsókn og Hćgri Grćnir međ bestu stefnumálin.

Ég hef skođađ og hlustađ og lesiđ um ţau málefni sem flokkar ţeir sem bjóđa sig fram til kosninga í vor...og ég er kominn á ţá skođun ađ Framsókn og Hćgri Grćnir eru međ lausnir í ţeim málum sem skiptir máli...skođum ţađ ađeins.

Framsókn mun klára og leiđrétta lán heimila fyrstu 6 mánuđi stjórnartíđar ef ţeir komast til valda...ef marka má ţađ sem kom fram á fundinum í Grand Hotel á miđvikudaginn.

Hćgri Grćnir eru einnig međ lausnir fyrir heimili landsins....fólk getur skođađ ţađ á heimasíđu flokksins.

Báđir flokkar eru á móti ESB ađild...sem er gott.

Hćgri Grćnir vilja lćkka tryggingagjald niđur í 3%...veit ekki međ Framsókn.

Samfylkingin, Sjálfstćđisflokkurinn og VG ćtla ekki ađ breyta neinu...ef ţessir flokkar verđa viđ völd...munu engar breytingar verđa....ţetta eru flokkar sem vilja inn í bákn ESB.

Annars er ţađ međ ţetta bákn...ađ viđ verđum ađ fara ađ sníđa stakk eftir vexti...og laga rekstur ríkissins ađ stćrđ hans....halli á fjárlögum gengur ekki til lengdar....komum hallanum niđur...og höldum ţví ţannig...ţannig eigum viđ ađ getađ lćkkađ skatta...og álögur á fólk í landinu.


mbl.is Framsókn eykur verulega viđ sig
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ríkissjóđur međ halla kemst ekki inn í ESB. Allir geta slappađ af. Ég hef sagt ţađ áđur og segi ţađ enn, Framsókn hefur alltaf bćtt verulega viđ sig á óvissutímum og mun gera ţađ núna í nćstu kosningum. Án ţeirra verđur engin ríkisstjórn.

V.Jóhannsson (IP-tala skráđ) 1.2.2013 kl. 20:00

2 Smámynd: Ćgir Óskar Hallgrímsson

Enda hef ég góđa tilfinningu fyrir Framsókn ţetta skiptiđ...ţađ er eitthvađ!

Ćgir Óskar Hallgrímsson, 1.2.2013 kl. 20:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband