Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2010

Kærkominn Liverpool sigur!

Þetta var mjög svo kærkominn Liverpool sigur..okkur veitti sko ekkert af þessu..Riera var góður í leiknum Kyriagos og Kuyt einnig...gaman að sjá baráttu Liverpool liðsins sem hefur vantað í vetur..kannski að þetta gefi liðinu mega búst!
mbl.is Kuyt tryggði Liverpool sigur á Tottenham
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Við hverju bjóst fólk eiginlega við??

Er fólk ekki að skilja þetta...embættismenn eru ekki að fara að gera nokkurn skapaðann hlut..þeir eru vandamálið..skiptir engu máli hver er forseti..það sem þarf að gera er að skera allt þetta sem er á spenanum umtalsvert niður..og ef þetta pakk fer að dæla peningum aftur í glæpahyskið sem stjórna bönkunum..þá verður annað áfall.
mbl.is Obama óvinsælli en forverarnir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Agalegt klúður í lokin!

Ok misstum leikinn í jafntefli í lokin..en Snorri á að skora úr vítinu...arrgghhhhhhhhhh..en koma svo vinnum Austuríki næst.
mbl.is Jafntefli gegn Serbum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

20 manns sagt upp hjá Ruv fyrir næstu mánaðarmót??

Þetta verður athyglisvert..Þórhallur víkur vegna mikills niðurskurðar hjá RUV fyrir næstu mánaðarmót..um 20 manns verður sagt upp??

Hermt er að 20 manns verði sagt upp hjá Ríkisútvarpinu fyrir mánaðarmót og Kastljós verði fyrir harkalegum niðurskurði. Jafnvel er talið mögulegt að þátturinn fari undir stjórn Óðins Jónssonar og fréttastofu RÚV. Þórhallur er sagður vera ósáttur við þær hugmyndir.

Ragnhildur Steinunn.

„Við búumst við miklum breytingum og þær koma eflaust í ljós á næstu vikum,“ segir Ragnhildur Steinunn en sögusagnir um miklar breytingar á skipulagi og starfsmannahaldi á RÚV hafa verið háværar.

„Kannski er það líka ástæðan fyrir því að Þórhallur ákvað að hætta núna. Því hann gat ekki hugsað sér að þurfa segja upp fólki sem hann hafði starfað lengi og náið með.“


mbl.is „Ömurlegt“ að sjá á eftir Þórhalli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hver í sínu horni!!

Ég sé þetta alveg fyrir mér...Skattagrímur og flugfreyjan sitja saman við borðið eins og vanalega..svo kemur Bjarni..fær sér sæti..svo Birgitta..fær sér sæti..svo Þráinn..fær sér sæti..og svo síðast Sigmundur Davíð..og fær sér sæti...

og Sigmundur spyr Skattagrím er eitthvað að frétta..já við samþykkjum Icesave..en fær þjóðin ekki að kjósa..Nei nei..þjóðin veit ekkert..hún á valið segir Sigmundur..þá segir Skattagrímur..ég gef nú lítið fyrir þessi ummæli..og svo allt kvöldiðWhistlingWhistling


mbl.is Langur en rýr fundur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bretland sekkur æ dýpra!

Bretland á bara eftir að sökkva enn dýpra..þeir hafa enga hugmynd um hvernig eigi að leysa bankamálin..og á meðan svo er..þá mun skuldastaða breska ríkissins versna til muna...

http://www.debtbombshell.com/


mbl.is Hætta á að einkunn Bretlands lækki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vona að Dönum gangi illa!

Ég óska landsliði Austurríkis velfarnaðar í þessum leik...og vonandi að þeir leggi baunina að velli..áfram Austurríki.
mbl.is Dagur: Held að Danir séu ekki vinsælir á Íslandi um þessar mundir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Á Alþingi Íslendinga fá menn sér bara í glas!!

Þó maður vildi hafa þetta svona hérna á Íslandi þá eigum við okkar stíl þingmanna sem er að vera vel undir áhrifum áfengis...eins og eftirfarandi myndband sýnir..


mbl.is Slagsmálaþing
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sammála!

Norðmenn sem eiga heita frændur okkar ber að aðstoða okkur þegar við erum í neyð..annars hver er hollustan ef enginn hjálp berst frá Norðmönnum á þessum tímapunkti.

Ef þeir aðstoða okkur ekki núna á þessum tímum..er það mjög svo alvarlegt..ég hélt virkilega að það væri hægt að stóla á ríkustu þjóð í heimi..og þeir myndu hjálpa okkur út úr þessum erfiðleikum með sóma...en ekki vera með skilyrði fyrir aðstoðinni..við eigum að mínu mati að fara löglegu hliðina að öllum málum..og láta reyna á lagalegu hliðina á Icesave málinu.

En sem frændur okkar eiga Norðmenn að aðstoða okkur..án einhverja skilmála..þannig er það bara.

Áfram Ísland.


mbl.is Norðmönnum ber að aðstoða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fellum samninginn?

Þetta eru ekki nein vísindi..okkur ber ekki að borga, þar af leiðandi segjum við nei..þeir sem kusu með þessum samning ber að kæra fyrir landsdóm..það kallast með öðrum orðum FÖÐURLANDSSVIKARAR!!

Það pakk sem ganga vill inn í glæpasamtökin ESB..eru föðurlandssvikarar..og þeir 33 sem samþykktu Icesave einnig..þannig er það bara.


mbl.is Of flókið fyrir atkvæðagreiðslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband