Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2010

Já..Nei..vinstri hægri snú..??

Það var nú svo að maður leit á flokk VG-sinna sem flokk sem stóð fast á sínu..burt séð hvort gott hafi verið éður ei..og flokkurinn fylgdi sinni sannfæringu alveg í rauðann dauðann..en eitthvað virðist hafa skolast til í þessum flokki eftir að hann fékk sæti í stjórn...þá varð bara allt í einu kúvending gegn stefnu flokksins í Evrópumálum...en í stefnu VG segir...með leyfi fundarstjóra..

"Samskipti við Evrópusambandið ber að þróa í átt til samninga um viðskipti og samvinnu, m.a. á sviði menntamála, vinnumarkaðsmála og umhverfismála. Hugsanlegur ávinningur af aðild Íslands að Evrópursambandinu réttlætir ekki frekara framsal á ákvörðunarrétti um málefni íslensku þjóðarinnar og er aðild að Evrópusambandinu því hafnað "Whistling

Ég veit ekki með aðra...en ég get ekki betur séð en að VG-sinnar hafni ESB???


mbl.is Flokksráð ítrekar andstöðu VG við inngöngu í Evrópusambandið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Og þangað stefna ELÍTA Íslands.

Þetta er bara eins og ég hef haldið fram lengi..evran er eitt stórt vandamál..Þýskaland og Frakkland stjórna ESB og mun gera um ókominn ár..íslenska krónan er sterkur miðill..krónan hrundi eins og allir vita vegna glæpahyskis..og með góðri efnahagsstjórn mun krónan bara styrkjast...en embættismenn verða þá að auka framleiðni..ekki hækka skatta..en evran er drasl.


mbl.is Mikill og djúpstæður vandi í evrulandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Og Atli Gísla kjósi um stóru málin??

Skil ekki af hverju þetta atriði hafi ekki verið sett þarna inn einnig..Atli dregur sig alltaf í hlé þegar stóru málin fara undir atkvæðagreiðslu..spurning hvort menn hafi sett þessi skilyrði með AGS og ESB að atli myndi kjósa um næsta stóra mál.

Annars er VG orðinn míni Samfylking...gerir bara það sem hún segir..og hefur ekkert með það að segja..gott að vera í heitum stól..


mbl.is Vilja hvorki ESB né AGS
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

..og betra en að deyja úr heimsku einnig??

Er það bara ekki málið..hefur Skattagrímur enga lausnir fyrir Íslendinga..var svo sem ekki við því að búast..ekki mikill möguleiki að maður sem vinnur fyrir aðrar þjóðir tali okkar máli..en ég styð alla Íslendinga og Skattagrím og hans flokk að fella þennan samning.

Hvernig væri að auka framleiðni í staðinn fyrir skattahækkanir..sem myndi auka og styrkja krónuna til muna!!


mbl.is Betra en að deyja úr þorsta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vanvitar!!

Þetta hyski sem veikir gjaldmiðill okkar er í endalausum leikjum..ekki nóg með að þetta skítahyski veikir gjaldmiðill okkar heldur líka getur það ekki sameinast um að styrkja krónuna okkar..ég mæli með að almenningur felli þennan samning..ekki láta þetta pakk heilaþvo ykkur.

Ég treysti engum þarna til þess að fara með mín mál...allra síst þessu pakki á þinginu..það vinnur fyrir sig..en ekki Íslendinga.


mbl.is Ekki formleg niðurstaða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Frábært!

Þetta eru gleðitíðindi..ég er maður ALVÖRU PENINGA..og þetta eru svo sannarlega alvöru peningar sem eru þarna í boði..það eru svona hlutir sem kæta mitt hjarta..áfram svona..ekkert blöff.

Áfram Ísland.


mbl.is Metár í útflutningi grásleppu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hagsmunir Íslands númer 1!!

Ég ætla rétt að vona að samstaða náist um að að tala fyrir hagsmunum Íslands..Ísland er það sem skiptir máli..ná sem hagstæðustu samningum sem til eru..því fyrr sem þetta klárast því betra.
mbl.is Mjög gott skref
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvers lenskur er Steingrímur??

Fyrir hvern er þessi maður að vinna..þessi stjórn vill ekkert gera neitt fyrir Íslenska þegna..það snýr allt að "alþjóðasamfélaginu" hvað sem það nú merkir..er ekki kominn tími á að hann fari að hugsa um Ísland umfram allt..ef hann hefði smá vott af ákveðninni sem Ólafur Ragnar sýndi fyrir nokkrum dögum síðan..þá væri staða okkar mun betri.
mbl.is „Ekki einhliða innanríkismál“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hlustum ekki á Danina..segjum NEI!!

Af hverju eiga menn að segja já um þessar mundir þegar það eru að koma alltaf fleiri og fleiri fréttir sem styðja mál InDefence..og segir að okkur beri ekki að borga Iceslave...ég bara bið til íslenskra kjósenda að hafna þessum samning..sem ríkisstjórnin stendur fyrir.
mbl.is Hlutast til um innanríkismál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Rétt mat...en of seint í rassinn..

Þetta er rétt mat..en því miður bara rúmlega 3 árum á eftir..við vitum allt eftir á..það er alltaf svoleiðis..skuldir bankanna jukust frá 2005-2008 um 5000 milljarða..en enginn gerði neitt..bla bla.
mbl.is Hefði átt að stöðva bankana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband