20 manns sagt upp hjá Ruv fyrir næstu mánaðarmót??

Þetta verður athyglisvert..Þórhallur víkur vegna mikills niðurskurðar hjá RUV fyrir næstu mánaðarmót..um 20 manns verður sagt upp??

Hermt er að 20 manns verði sagt upp hjá Ríkisútvarpinu fyrir mánaðarmót og Kastljós verði fyrir harkalegum niðurskurði. Jafnvel er talið mögulegt að þátturinn fari undir stjórn Óðins Jónssonar og fréttastofu RÚV. Þórhallur er sagður vera ósáttur við þær hugmyndir.

Ragnhildur Steinunn.

„Við búumst við miklum breytingum og þær koma eflaust í ljós á næstu vikum,“ segir Ragnhildur Steinunn en sögusagnir um miklar breytingar á skipulagi og starfsmannahaldi á RÚV hafa verið háværar.

„Kannski er það líka ástæðan fyrir því að Þórhallur ákvað að hætta núna. Því hann gat ekki hugsað sér að þurfa segja upp fólki sem hann hafði starfað lengi og náið með.“


mbl.is „Ömurlegt“ að sjá á eftir Þórhalli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ætli Páll fái nýjan bíl og launahækkun............

Svo er maðurinn alveg kominn úr tísku, algjörglega afdandkaður eins og dalahestur.

jóhanna (IP-tala skráð) 19.1.2010 kl. 20:29

2 identicon

Páll Magnússon hefur ekkert með bíl að gera á kostnað okkar skattborgara og launin hans eru hneyksli.

guðrún (IP-tala skráð) 19.1.2010 kl. 22:54

3 identicon

Páll Magnússon = Palli var einn heiminum?

Jón Flón (IP-tala skráð) 20.1.2010 kl. 08:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband