Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009

Smokie.

Smokie var fyrsta hljómsveitin sem ég hélt upp á, og áttu þeir marga góða slagara sem nutu vinsælda, þessi lög þeirra munu alltaf lifa og alltaf er hægt að hlusta á þessi lög, hér er mitt uppáhldslag með Smokie, Mexican Girl.

Hér er linkurinn á Facebook fyrir þá sem vilja ganga í Smokie klúbbinn þar,

http://www.facebook.com/pages/Smokie/12170458737

 


Þannig er þetta.

Fólk mótmælir eins og það vill, en þessi afstaða er alveg út úr kú, sýnir enn og aftur hverslags fólk þetta er, veit ekki betur en að Bandaríkin hafi verið með þeim stærstu í hvalaveiðum á sínum tíma, þá er nú betra heima setið en af stað farið, svei attann FM.

Áfram Ísland.


mbl.is Hætta að kynna íslenskar vörur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hóta, hverju var verið að hóta.

Ég er ekki alveg að sjá afhverju þessir menn voru í einhverri aðstöðu til þess að hóta nokkru, ef enginn kaupandi finnst þá hefði ríkið bara átt að reka einn banka sem sinn eiginn, ekkert að því, alltaf gott að hafa einn ríkisbanka.

Jæja þetta er búið, ég vona bara að einn stærsti banki Noregs komi hingað og planti sér niður, og sýni óreiðumönnum hvernig á að reka banka.


mbl.is Samson hótaði viðræðuslitum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hugsaðu um sjálfann þig.

Hvað er skoska rjúpan að rembast, hann ætti bara að hugsa um sig og sín störf, Benitez hugsar um sín störf, hvað veit hann hvað gerist í náinni framtíð, að menn nenni endalaust að ropa upp í loftið, hann ætti nú bara að einbeita sér að sínu liði, nóg er í spilunum allavega.

ScreenHunter_01 Mar. 21 11.52


mbl.is Ferguson: Nú fer Benítez að eyða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bankarnir byggðir á sandi.

Það er ekki nóg að þessar bankastofnanir einu ofmetnustu stofnanir heimsins skuli hafa fallið um leið og lánalínur (Lehmann Brothers) lokuðust, þá hrundi spilaborgin það sem ég gagnrýni helst að SÍ skuli hafa lánað þessum stofnunum, illa reknum stofnunum mikla fjármuni, en það var þessi ofurtrú á þessum stofnunum sem varð þess valdandi, en Ísland mun rísa upp úr þessu vonandi með Sjálfstæðisflokkinn við völd, ekki er vinstri stjórnin sem var búin að lofa öllu fögru að gera mikið.
mbl.is Fólkið brást, ekki stefnan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Traustið.

Ég hef nú lengi og mun alltaf tala fyrir þessu orði "traust", þetta orð er ekki stórt í sniðum en hefur mikla þýðingu fyrir þann sem getur virkilega staðið undir þessu orði, ég get alveg staðið undir þessu orði og ef það er eitthvað sem ég gæti staðið fyrir þá er það traustið, traustið Steingrímur minn er svo mikilvægt að þjóðin þarf á þessu að halda, ekki eingöngu frá ráðandi ríkisstjórn, einnig frá ríkjandi/komandi þingmönnum sem að mínu viti eru ekki að huga að hag heimila, það má vissulega gera mun betur en búið er að gera.


mbl.is Sterk skilaboð frá yngra fólki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ísland nafli alheimsins.

Það virðist bara að nafnið Ísland sé orðið nafli alheimsins, þetta kemur út af óreiðumönnum okkar sem ráku bankanna okkar eins og væri enginn morgundagurinn, en sár gróa um síðir og við náum okkur úr þessu, en eitt sem kemur að ég held sterkt út úr þessu að það er umfjöllunin um Ísland, þetta fagra land sem ég er stoltur af og mun alltaf verða, það er ekkert land fegurra en landið mitt og ég er afskaplega stoltur af því sem við eigum hér á þessari litlu eyju, auðvitað hefði verið skemmtilegra að hafa fréttirnar jákvæðari, en þetta lagast.

Áfram Ísland.


mbl.is Obama: Ekki sömu leið og Ísland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Spurning um að toppa á réttum tíma.

Alltaf hafa vinstri flokkarnir verið að gefa vel fyrir kosningar, en svo þegar nálgast er eins og almenningur treysti sér ekki í eitthvað félagslegt dæmi, og eintómar blokkeringar, þetta er alltaf spurningin um að toppa á réttum tíma, að toppa núna er ekki rétti tíminn, mitt mat.

Áfram Ísland.


mbl.is Ný könnun: Stjórnarflokkarnir fengju meirihluta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Er Jóhanna að fela SÍ vaxtaákvörðunina??

Hverjum er ekki sama hvort Jóhanna bjóði sig fram sem formaður éður ei, hvað er að þessu fólki, setur sig alltaf á einhvern stall og hugsar um rassgatið á sjálfum sér í staðinn fyrir að einbeita sér að verkefnum dagsins, Jóhanna er bara að fela frétt dagsins með Seðlabankaákvörðunina, og tilkynnir þetta sama dag, afhverju gerði hún þetta ekki í gær, þvílikt bull.
mbl.is Jóhanna svarar kalli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Aumingja Michael Lewis!

Afskaplega finn ég alltaf til með fólki sem er að reyna að koma sér á æðri stall á kostnað einhvers annars, aumingja maðurinn er að skrifa í blað sem er væntanlega á hraðri niðurleið í lestri, og þetta er það sem kemur frá þessu pakki, er sem sagt ekkert annað að skrifa um en hvort við séum staurblönk, þessi setning segir meira um dómgreind þessa manns en nokkuð annað...

                                                   

Michael Lewis.

493320A

„Fólkið hamstrar mat og reiðufé og sprengir upp nýju Range Rover jeppanna til að sækja tryggingafé!

En vonandi eykst lestur þessa sorprits svo maðurinn fái aðeins meiri pening í vasann, ég vorkenni manninum.Devil

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


mbl.is Íslendingar engir hálfvitar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband