Bankarnir byggðir á sandi.

Það er ekki nóg að þessar bankastofnanir einu ofmetnustu stofnanir heimsins skuli hafa fallið um leið og lánalínur (Lehmann Brothers) lokuðust, þá hrundi spilaborgin það sem ég gagnrýni helst að SÍ skuli hafa lánað þessum stofnunum, illa reknum stofnunum mikla fjármuni, en það var þessi ofurtrú á þessum stofnunum sem varð þess valdandi, en Ísland mun rísa upp úr þessu vonandi með Sjálfstæðisflokkinn við völd, ekki er vinstri stjórnin sem var búin að lofa öllu fögru að gera mikið.
mbl.is Fólkið brást, ekki stefnan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fólkið brást, en ekki stefnan. Bíddu við, á samt að treysta sama fólkinu áfram.

Er það leiðin til lífsins? Varla.

kolbrún Bára (IP-tala skráð) 20.3.2009 kl. 20:20

2 Smámynd: Ægir Óskar Hallgrímsson

Var ekki fólk við völd í þessum bönkum, þetta voru bankar á markaði, almenningshlutafélag, og æðstu stjórnendur fyrirtækjanna eiga að axla ábyrgð, eins og Sigurður Einarsson komst að orði.

Ægir Óskar Hallgrímsson, 20.3.2009 kl. 20:27

3 identicon

Hvaða menn gáfu Bánkana á sínum tíma?Hver hefur ráðið Seðlabánkanum undanfarin ár?kv

þorvaldur hermannsson (IP-tala skráð) 20.3.2009 kl. 20:31

4 identicon

Thjódargjaldthrot er efst á afrekaskrá spillingarflokksins.  Vidbjódslegur flokkur og vidbjódslegt fólk.

Vatn í glasi (IP-tala skráð) 20.3.2009 kl. 20:49

5 Smámynd: Ægir Óskar Hallgrímsson

Alltaf gaman og fróðlegar umræður hjá sumu fólki, eigum við ekki að hafa þetta eins og meistari Davíð Oddson segir, við skulum hafa þetta á faglegum nótum.

Ægir Óskar Hallgrímsson, 20.3.2009 kl. 20:55

6 Smámynd: þorvaldur Hermannsson

Hvenær ætlar þú að svara mér,ég hef spurt þig 5 sinnum ekkert svar.Hverjir gáfu Bánkana ég vil fá heiðarlegt svar,ekki bulla neitt,maður á að vera heiðarlegur í svörum svipað og með traustið

þorvaldur Hermannsson, 20.3.2009 kl. 22:24

7 Smámynd: B Ewing

Samlíking þessarar yfirlýsingar Sjálfstæðisflokksins við málstað byssuglaðra hvítra Ameríkana og hins kolklikkaða Charlton Heston er skuggalega rétt.

NRA: „Guns don't kill people, people kill people"

NRA: „Byssur drepa ekki fólk, fólk drepur fólk"

XD: „Stefna drepur ekki hagkerfi heillar þjóðar, fólk drepur hagkerfi heillar þjóðar"

B Ewing, 20.3.2009 kl. 23:28

8 Smámynd: Ægir Óskar Hallgrímsson

Þorvaldur varðandi bankanna, þá voru það greinilega mikil mistök sem fólust í því að leyfa mönnum að spreyta sig með bankastarfssemi á Íslandi, þetta pakk sem stjórnuðu þessum stofnunum voru greinilega ekki fagmenn í því sem þeir áttu að gera.

Hver gat vitað að um glæpamenn var verið að ræða, þetta er ömurleg staða, og sýnir bara enn og aftur að bankar eiga ekki að vera í höndum manna sem kunna ekki að reka fyrirtæki, manna eins og JÁJ, SE, HMS, BÞB, BG og fleiri.

Ægir Óskar Hallgrímsson, 21.3.2009 kl. 10:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband