Mikil mistök hjá Barcelona!

Ef af þessu verður þá verður þetta mikil blóðtaka fyrir Barcelona, ég kalla þetta að vera sofandi á verðinum, á meðan Real Madrid fær til sín hverja stjörnuna á fætur annarri þá er Barcelona að losa sig við besta mann liðsins sem er að meðaltali með 30 mörk á tímabili, hverslags vitleysa er þetta ef Eto'o fer og Zlatan ofmetni fer til Barcelona, þá verður á brattann að sækja fyrir Barcelona á komandi leiktíð, mitt mat.
mbl.is Slegist um Eto'o
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er sammála því sem Barcamaður að slæmt er að missa Eto'o, en launakröfurnar hjá manninum eru ekki í neinu lagi, þannig að bara þær réttlæta að láta kappann fara. Ég er líka sammála því að Zlatan er hrikalega ofmetinn og bara leiðinlegur leikmaður.

Gunnar Emil Árnason (IP-tala skráð) 13.6.2009 kl. 12:38

2 identicon

Gott væri fyrir púlara að fá Evu Joly

Krímer (IP-tala skráð) 13.6.2009 kl. 13:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband