Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2013

VG er ekki traustsins verður...

Vg er búið að sýna það fyrir síðustu kosningar og eftir að að blek stjórnmálans varð þornað...að ekki er hægt að treysta því sem kemur frá þessum flokki...ég reikna fastlega með því að fylgi þessa flokks fari all verulega niður...og fylgið farið niður í um það bil um 8-12%...ég trúi því allavega að Íslendingar séu það skynsamir og kjósi ekki þennan flokk aftur...engu hefur hann áorkað í þessari stjórnartíð..það er ljóst.
mbl.is VG álykta í lok flokksráðsfundar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Evrópa já takk...ESB nei takk!!

Ég er kannski ekki alveg sammála forseta vorum núna....ég tel frekar að vandinn sé báknið sem ESB er...gerum viðskipti við Evrópu..en höfnum ESB aðild algerlega...og gerum fríverslunarsamninga milli ríkja frekar...en ekki vera hefta okkur inn á 8% markað...þegar við erum með 100%...hvaða rugl er það!!

Evrópa Já takk...ESB nei takk...


mbl.is Ólafur Ragnar: Evrópa er vandamálið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ESB mun taka öll völd...

Ef við verðum svo óheppin að ganga þarna inn...inn í þetta styrkjabandalag..þá munum við ekkert með hlutina gera...eins og Lucinda Creighton segir..

„Ég tel að þau ríki Evrópusambandsins þar sem sjávarútvegur er til staðar eigi að vera undir sameiginlega sjávarútvegsstefnu sambandsins sett,“ segir Lucinda Creighton, Evrópuráðherra Írlands"

Það stóð aldrei til...og mun aldrei standa til..að við Íslendingar fáum einhverjar undanþágur...þeir sem trúa því að við fáum undanþágur...eru bara ekki á plánetunni...um leið og við göngum þarna inn...ef það slys skyldi gerast...þá munu spænskir og portúgalskir..og fleiri risaskip koma við Íslands strendur.

Það er ekkert sem við munum hagnast á því að fara þarna inn...þetta er bákn sem vonandi einn góðann veðurdag...leysist upp í frumeindir....

Áfram Ísland.


mbl.is Verði undir sameiginlegu stefnunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Evrusinnar farnir að skjálfa!!!

Nú er nokkuð ljóst að evrusinnar eru farnir að skjálfa í hnjánum, vegna þess að þeir vita að það mun ekki verða meirihluti með þessu ESB rugli eftir kosningar...stjórnin mun falla..og vonandi að þeir flokkar sem munu fara með völd leggja það upp að draga beri þessa vitleysu til baka.

Árni Páll kannski formaður Samfylkingar, talar um að við Íslendingar séum með plat mynt..nú er það þannig að úitgjöld ríkissins hafa aukist í öllum ráðuneytum..með þessarri plat mynt eins og Árni Páll segir..við skulum skoða smá tölur.

Utanríkisráðuneyti

2011 9,9 milljarðar      

2012 9,9 milljarðar

2013 ..svo áætlað 11 milljarðar

Innanríkisráðuneyti

2011  59 milljarðar

2012  62 milljarðar

2013  66 milljarðar

Umhverfisráðuneyti

2011  6,8 milljarðar

2012  8,7 milljarðar

2013  8,8 milljarðar

Svo að lokum fyrir Árna plat....þá hafa vaxtagjöld stóraukist í tíð hans flokks Samfylkingar....

2011  73 milljarðar

2012  77 milljarðar

2013  88 miljarðar

Menntamálaráðuneyti

2011   57 milljarðar

2012  63 milljarðar

2013  66 milljarðar.

Svo segir Árni plat...að Íslendingar séu að flýja landi vegna gjaldmiðilsins...þetta er bara tóm steypa...það er bara þannig að aðfluttir eru umfram brottflutta síðasta fjórðung síðasta árs.

Skjámynd 072

Eins og sést hérna...er alls staðar hækkun útgjalda á plat myntinni hans Árna plats...og þetta er maðurinn sem ætlar að leiða þennan flokk í framtíðinni....

GUÐ BLESSI ÍSLAND!!!


Össur Skarphéðinsson ákveður stefnumál annarra flokka!!

Nú er ég að horfa á Össur utanríkisráðherra í Kastljósi...og hann segir þar..að það mun enginn flokkur stöðva þessar viðræður við styrkjabandalag ESB....ég mun leggja þeim flokk sem mun slíta þessum viðræðum atkvæði mitt.

Össur virðist ekki skilja hvað lýðræði er...ekki frekar en formaður þess flokks sem hann er í....þar sem Jóhanna virðist vera afskaplega góð í því að valta...hóta...og rífa kjaft til þess að koma sínum málum að.

Jón Bjarnason sagði einmitt á þingi í dag....að Jóhanna væri með ofríkistilburði gagnvart stjórnarliðum...ef þið gerið ekki eins og ég segi...skuluð þið fá að finna fyrir því.

Svo að lokum skulum við skoða stjórnunarhætti Samfylkingarleiðtogans...einn lélegasta þingmann sem Ísland hefur átt...alger pappakassi sem engu hefur áorkað.


VG ber að varast!!!!

Þessum flokki og sér í lagi formanni þessa flokks ber að varast...hann er búinn að sanna það á þessu kjörtímabili..að hann er ekki traustsins verður...fyrir síðustu kosningar, var á stefnuskrá VG að innganga í evrópusambandið væri ekki kostur...og fékk flokkurinn góða kosningu út af þeirri stefnu...fólk almennt taldi að þetta væri eina aflið sem myndi algerlega geta treyst á að ekki yrði farið inn....en hvað gerðist eftir kosningar...allt var gert fyrir að komast í "heita stólinn"...og komast til valda.

Blekið var varla þornað í kjörkössum landsmanna, þegar svik við kjósendur kom fram...ekki skal fara í efndir....heldur allt svikið sem lofað var....enda hefur hrökklað all verulega úr stjórnarliði VG...af hverju...jú einfalt..ekki var farið að stefnu VG...sem ég túlka einnig...svo ætlar Steingrímur núna að koma fram korteri fyrir kosningar...og slá ryki í augu kjósenda...hann samþykkti aðild, og hans flokkur...þar af leiðandi er hann evrusinni...og eins og ég segi.....VG ber að varast...þetta er gölluð vara!!!


mbl.is Jóni var boðið sæti í nefndum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband