Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2013
Það á greinilega ekki að taka á verðtryggingunni hjá Sjálfstæðismönnum miðað við þessa yfirlýsingu...það á að halda þessu óbreyttu...engar breytingar.
Það er ekki nóg að álykta á landsfundi...ef svo þingmenn fari ekki eftir þeirri ályktun í þinginu...það virðist vera þannig að það er gott að láta kjósa sig...svo getur "skóflupakkið" haldið bara áfram að moka...já svona er Ísland í dag.
Króna í höftum ekki framtíðargjaldmiðill | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 30.1.2013 | 19:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Rúmlega 2,4 milljarðar í mótframlag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 29.1.2013 | 22:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Það er nú eitthvað til í þessu hjá Ástþór..allavega þau sem sögðu já við Icesave3..ættu að hugsa sinn gang gaumgæfilega...hvernig eigum við almenningur að geta treyst því fólki sem gersamlega fór gegn vilja þjóðarinnar í þeirri lokaniðurstöðu.
Þetta á ekki bara við stjórnarliða..heldur einnig stjórnarandstæðinga...aðeins Framsóknarflokkurinn stóð heill í þessu máli...og þakka ég honum fyrir það
Kannski þetta sé orðið eina aflið sem vill virkilega draga aðildarumsókn Íslands í ESB til baka.
Ástþór hefur lög að mæla...spurt er...þegar þeir 44 þingmenn sögðu já...voru þeir að huga að hagsmunum Íslands...ég vil ekki meina það...þess vegna geri ég þá kröfu að þeir sem sögðu já...ættu að hugsa sinn gang...ég vil eingöngu fólk sem hugar að hagsmunum Íslands.
Vilja að þingmenn segi af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 29.1.2013 | 20:45 (breytt kl. 20:50) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Eftir Icesave er komið að heimilunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 29.1.2013 | 00:44 (breytt kl. 00:56) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þetta er alrangt hjá þessum ráðherra...við eigum einmitt að leita eftir sökudólgum...hverja ber að varast..hverjir það voru sem vildu ekki verja hagsmuni Íslands...
Hér eru einmitt þeir 44 sem vildu samþykkja Icesave3..og eru þar af leiðandi sökudólgar...og mitt mat þeir sem sögðu já ættu að fara gera eitthvað annað en að vinna á þingi....það er alveg ljóst að það fólk er ekki að vinna að hagsmunum Íslands.
Eigum ekki að leita sökudólga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 28.1.2013 | 12:31 (breytt kl. 12:53) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Stórkostlegur sigur fyrir okkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 28.1.2013 | 12:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Þetta eru gleðitíðindi fyrir Íslendinga...og lýðræðið í landinu...og ég mæli með því að þeir sem harðast fóru í því að við ættum að samþykkja þessa ólögvarða kröfu á hendur okkur...ættu ekki að koma nálægt hagsmunum Íslands aftur...þá átti að koma 100 milljörðum í auknum byrðum á skattborgara landsins...
Steingrímur J..og þessi tæra vinstri stjórn ætti ekki að koma nálægt hagsmunum Íslands aftur...mitt mat...
Hér er listi yfir þá sem sögðu já og nei á þinginu...hafa þetta hugfast fyrir næstu kosningar.
Þetta sagði fræðimanna samfélagsfólkið á Íslandi...og það fólk sem tilheyrði stjórnvöldum.
Hér er af bloggi Björn Vals..þingmanns VG.
Fyrst Þórólfur Matthíasson....
...svo Gylfi Magnússon sem var ráðherra Samfylkingar....
...svo ráðherrar þessarar tæru vinstri stjórnar...
..svo að lokum...
Ísland vann Icesave-málið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 28.1.2013 | 10:52 (breytt kl. 11:45) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Ísland var rétt í þessu að "vinna" Icesave málið fyrir ESA dómi...og það verður fróðlegt að heyra hvað spunameistarar ríkisstjórnar munu segja eftir þessa niðurstöðu...ég vil óska öllu til hamingju með þessa niðurstöðu, og þakkir til allra sem studdu við lýðræðið í landinu, með því að segja nei tvisvar í kosningu til Icesave....frábær tíðindi.
Steingrímur J var einn sá ráðherra sem harðast fór fram að við ættum að klára þetta ferli sem Icesave er...og ætlaðist til þess að þjóðin tæki á sig hundruði milljarða í auknar byrðar.
Þetta sagði Þórólfur Matthíasson úr fræðimannasamfélaginu, ef við skyldum samþykkja Icesave.
Svo Gylfi Magnússon um niðurstöðu Icesave.....
Bloggar | 28.1.2013 | 10:38 (breytt kl. 10:45) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hanna og Nikita slógu í gegn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 27.1.2013 | 11:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Ég er ekki sáttur með það að við skulum endalaust vera með halla á fjárlögum..við verðum að fara að taka til í þessum rekstri þessa félags sem Ísland er.
Það er margt gott sem hið opinbera gerir...en margt sem er sukkað með...það er bara þannig að það mætti fara betur með almennings fé..og hvað skal gert.
Ég er með þá hugmynd...sem er framkvæmaleg..að það er að frysta útgjöld fjárlaga...með þeirri aðgerð...munum við ná tökum á útgjöldum fjárlaga...vegna þess að landsframleiðsla er og mun aukast...ef við fystum útgjöld fjárlaga...allir halda sinni vinnu hjá hinu opinbera..engar breytingar...bara höldum okkar striki...þá þurfum við ekki vera ýta vandanum til barnanna okkar...við eigum að taka á þessum málum núna...ekki ýta þessu áfram.
Ég skora á þingmenn og embættismenn að fara þessa leið...allir taki sig saman...og um leið gerum samfélagið betra..með betri rekstri...og að auki ef náum á endanum á hallanum...getum við lækkað skatta sem mun koma sér vel fyrir alla...með lækkun skatta á alla landsmenn.
Eins og bloggið sem ég skrifaði um daginn sem varðar útgjöld ríkissins...bara á tveimur árum hefðum við sparað okkur tugi milljarða...þetta er hugmynd sem að mínu viti ætti að skoða..og við Íslendingar verðum að fara reka þetta eins og fyrirtæki.
Bloggar | 27.1.2013 | 10:42 (breytt kl. 10:55) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 243314
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júní 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Um bloggið
Ægir Óskar Hallgrímsson
Bloggvinir
- fosterinn
- einarben
- valdivest
- sjonsson
- haddih
- tbs
- marinogn
- animal1
- baldher
- hector
- nafar
- skak
- malacai
- bassinn
- gudrununa
- solvi70
- ibvfan
- ludvikludviksson
- fullvalda
- 5flokkurkarla
- gumson
- launafolk
- astroslena
- liverpoolfootballclub
- egill
- flinston
- jonvalurjensson
- seinars
- heimssyn
- gattin
- helgigunnars
- georg
- zumann
- ludvikjuliusson
- ea
- bofs
- tilveran-i-esb
- thjodfylking
- thjodarskutan
- kristjan9
- pallvil
- rosaadalsteinsdottir
- samstada-thjodar