Bloggfærslur mánaðarins, desember 2012
Þessi krafa útvegsmanna er út í hött..og á ekki að beinast að sjómannastéttinni..heldur á hún að beinast að þeim aðilum sem ákváðu aukna skattheimtu..sem er stjórnmálastéttin...sjómenn eiga meira skilið en þetta frá útvegsmönnum...útvegsmenn og sjómenn eiga að standa saman í þessarri deilu..og beina spjótum sínum frekar að bákninu...þar sem taumlaus útgjöld halda áfram...og þú hefur ekkert með málið hafa.
Útvegsmenn eiga að skammast sín...og styðja við sjómenn frekar...þannig munum við byggja upp gott Ísland...og stuðla frekar að því að stjórnvöld taki til hjá sér...en ekki leyfa þessu pakki á þingi valta yfir allt á skítugum skónum!
Bjóða fulltrúum LÍÚ á Austurvöll | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 30.12.2012 | 14:42 (breytt kl. 14:43) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ekki hægt að endurtaka 2007 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 30.12.2012 | 13:48 (breytt kl. 13:49) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Krefst 100 milljarða í skaðabætur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 26.12.2012 | 22:02 (breytt kl. 22:05) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Ég vil þakka Jóni Bjarnasyni fyrir það að ganga til liðs við stjórnarandstöðuna í þessu máli...og um leið er hann að þó að samþykkt hafi, er hann að viðurkenna mistök sín....við höldum í vonina að þessi tillaga Jóns fari úr nefnd......og farið að einbeita okkur að Íslendingum...og fara að byggja upp sem þjóð...hugum að Íslenskum hagsmunum umfram allt.
Þessi ESB umsókn mun engu skila, nema auknum útgjöldum....
Tafarleikir Jóns tefja fyrir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 18.12.2012 | 18:39 (breytt kl. 18:42) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Við sem erum aðilar að Heimsýn..eigum ekki að taka afstöðu með þeim flokkum sem taka afstöðu með inngöngu inn í ESB...VG er annar stjórnarflokkurinn sem vill inn í ESB, þeir samþykktu það á Alþingi..og niðurstaðan er skýr..VG eru evrusinnar...og því verður ekki breytt.
Þeir gátu komið í veg fyrir þetta aðildarferli..en samþykktu það ásamt hinum stjórnarflokknum...það gerir þá að evrusinnum..þetta er ekki flókið...það þýðir ekkert fyrir þessa tvo styrkjaflokka..að koma svo korteri fyrir kosningar..og halda öðru fram.....stjórnaflokkarnir tveir eru evruflokkar....og þannig er það.
VG er ekki treystandi fyrir sínum stefnumálum...fyrir síðustu kosningar..aðild að ESB var ekki á stefnuskránni...AGS úr landi...og ég veit ekki betur..en að þessi skjaldborg hafi líka verið þarna!!
Sakar Heimssýn um tvískinnung | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 10.12.2012 | 22:10 (breytt kl. 22:23) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Góðir Íslendingar...ég mæli með því að við tökum afstöðu gegn þessum aðildarviðræðum við þetta styrkjabandalag...og kjósum það afl sem einir eru á móti inngöngu inn í ESB...og það eru Hægri Grænir...Hægri Grænir eru með klára stefnu í þessum málum...og þessum viðræðum verði hætt undir eins.
Það mun kosta okkur 17 milljarða á ári...ef við munum ganga þarna inn...nýr spítali mun kosta okkur um 150 milljarða...svo fólk átti sig á tölum???
Gerum Fríverslunarsamning við önnur ríki...
Ferlið jafnvel lagt til hliðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 6.12.2012 | 22:16 (breytt kl. 22:39) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Þetta er góð hugmynd..og það sem við íslendingar eigum að stefna að...reisa hér sjúkrahús fyrir erlenda sjúklinga...við eigum einmitt að efla heilbrigðisgæslu..og styðja við færa lækna..og auðvelda því fólki að starfa hér...og gera líka þessu fólki kleift..að geta verið hér á landi...en ekki skattleggja þetta fólk frá okkur...
Áhugasamir erlendir fjárfestar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 1.12.2012 | 09:56 (breytt kl. 09:56) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júní 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Um bloggið
Ægir Óskar Hallgrímsson
Bloggvinir
- fosterinn
- einarben
- valdivest
- sjonsson
- haddih
- tbs
- marinogn
- animal1
- baldher
- hector
- nafar
- skak
- malacai
- bassinn
- gudrununa
- solvi70
- ibvfan
- ludvikludviksson
- fullvalda
- 5flokkurkarla
- gumson
- launafolk
- astroslena
- liverpoolfootballclub
- egill
- flinston
- jonvalurjensson
- seinars
- heimssyn
- gattin
- helgigunnars
- georg
- zumann
- ludvikjuliusson
- ea
- bofs
- tilveran-i-esb
- thjodfylking
- thjodarskutan
- kristjan9
- pallvil
- rosaadalsteinsdottir
- samstada-thjodar