Bloggfærslur mánaðarins, mars 2011

Ekkert óvænt!

Þetta eru góð tíðindi fyrir Íslendinga...og endurspeglar það sem þjóðarvilja..enda höfum við ekkert í ESB að gera..það er ekkert sem er að sækja til ESB..ef við förum inn..þurfum við að hlúta algjörlega ESB reglum..og ég tel það ekki fara vel í landann..að láta einhverja í Brussell setja okkur lífsreglurnar...vinnum frekar að Íslendingum..fyrir Íslendinga..og gerum landið sterkara án ESB..Ísland er mun betra sett fyrir utan ESB..engin spurning.
mbl.is Meirihluti gegn ESB-aðild
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

bla..bla..bla...

Afhverju ertu að blogga um þetta..ertu ekki á þingi..er nokkuð mál að setja fram þingsályktunartillögu..og setja lög..í staðinn fyrir að blogga um hugsanir þínar..hvernig væri að framkvæma hlutina..ekki að vera með endalaust blaður í bloggi..ekki bla...bla..heldur gera!!
mbl.is Nóg komið af vitleysunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Evran mun veikjast!!

Þetta eru öfugmæli..Samfylkingarfólk er með þessa blessuðu evru á heilanum..enda er líka allt undir hjá þessum flokki ..þau eru með þetta eina mál á sinni stefnuskrá..og ef þetta klikkar..ESB aðild og enginn evra..er flokkurinn samasem í öndunarvel...sannleikurinn er sár..en alltaf bestur.
mbl.is Segir krónuna kalla á gjaldeyrishöft
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gleðitíðindi.

Þetta eru gleðitíðindi..aukning um 3 milljarða frá fyrra ári..og vonandi að aukning verði á útfluttum vörum..það er það sem mun keyra þjóðina í þá átt sem við viljum...meiri framleiðni.
mbl.is 7,8 milljarða afgangur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband