Bloggfærslur mánaðarins, mars 2011

ASÍ að sýna klærnar...hvað er það??

ASÍ og SA vinna saman að því að halda kaupmætti almennings í landinu niðri..ef hinn almenni launamaður fer fram á 25 launahækkun..þá er þjóðfélagið að fara á hausinn...en svo heyrist ekkert í þessum vesalingum þegar hækkanir dynja yfir þjóðina...ég hef sagt það áður og segi enn...ASÍ er ekkert að gera nema þiggja laun af verkafólki landsins...ASÍ er meinsemd íslensks vinnuafls..og vinnur gegn almenning í landinu..ásamt stjórnvöldum.
mbl.is „ASÍ þarf að fara að sýna klærnar“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Og með "ónýtri krónu" !!!!!!!!

Þetta er magnað..það er búið að dæla á þriða hundrað milljörðum í ónýtt bankakerfi..og eins og stjórnmálastéttin segir..með ónýtri krónu...það sem er ónýtt hér er fólkið sem vinnur í kringum Íslensku krónuna..væri ekki nær að henda þessu "ónýta fólki"..frekar en að henda íslensku krónunni..þetta er alveg magnað.
mbl.is Ríkið hefur lagt bönkunum til 248 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Treysti á landsbyggðina?

Ég treysti landsbyggðinni fyrir því að þau styðji "NEI" fólkið í þessu máli..og allir þeir sem eru tvístiga..verið ekki smeyk..látið ekki stjórnvöld hræða ykkur með allskyns áróðri..það mun verða áróður hjá þessu pakki næstu vikur..og stjórnvöld..og kannski hugsanlega ESB fjármunir notaðir í allskyns áróður...okkar staða mun versna til mikilla muna ef við samþykkjum Icesave..stöndum vörð um almenning í landinu..ekki fjármálakerfið.
mbl.is 56% segja ætla að styðja lögin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Á að byrja ballið aftur??

Á að byrja ballið aftur..þetta er búið, bankakerfið á Íslandi er of stórt, það á ekki að betrum bæta það, það á að minnka, að vera að dæla fjármunum sér í lagi frá Lífeyrissjóðum, er tapað fé..er enginn sem fylgist með gjörðum manna lengur, er fjármálaráðherra ekki búinn að dæla tugum milljarða í þessar stofnanir...svo fylgist fjármálaráðuneytið með þessu og aðhefst ekkert....hvenær byrjar ballið svo..hvert er fyrsta lag kvöldsins.
mbl.is 20 fjárfestar halda áfram viðræðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Treystum á landsbyggðina!

Ég ætla að setja traust mitt á landsbyggðina, og hvet ég sem flesta á landsbyggðinni að mæta á kjörstað og segja NEI..það verður mikill áróður í flestum fjölmiðlum..það er aðeins einn miðill sem stendur sig..og er það útvarp saga.
mbl.is Mjótt á mununum um Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þessi maður segir að flókið skattkerfi sé betra??

Veit ekki betur en að hann hafi talað um það í einhverjum morgunþættinum að því sem skattkerfið væri flóknara..kæmi það betur út..ég skil það ekki..ég er talsmaður lágra skatta og einfölduns á sköttum..19% skattur og kannski aðeins hærri neysluskattur myndi gera lífið á Íslandi eitt það besta í heimi.
mbl.is Eigum að létta af ofursköttum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Er hann ekki alveg að missa sig??

Er húðflúrið ekki búið að jafna sig ennþá..hann bara staðfestir að við blasir "grafalvarlegar afleiðingar"..og hverjar eru það..maðurinn er ekki með öllum mjalla...mæli með að hann fái sér ekki fleiri húðflúr..það greinilega skemmir einhverja dómgreind.

Ég mæli með að þjóðin segi NEI við Icesave..og þá munu góðar afleiðingar gerast..annars væri gott ef þessi borgarstjóri myndi útskýra hvað þetta "grafalvarlegar afleiðingar" eru..ekki veit ég það.

Ég biðla til landsbyggðarinnar að hún styðji við NEI fólkið..og borgum ekki fyrir óreiðumennina í Landsbankanum.


mbl.is Bölsýnn borgarstjóri í Vín
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Honum ber að víkja.

Þetta gengur ekki svona vinnuhættir..miðað við þessar lýsingar ber þessum manni að víkja undir eins..en það mun hann ekki gera, það eru kosningar framundan, og líklega mun nýr formaður verða kynntur til sögunnar, ég allavega bíð spenntur eftir þessum kosningum, og vonandi að lýðræðið vinni, og vonandi að sátt verði um þetta félag..allt of mikið fer í að hinn sakar annan.
mbl.is Einelti á skrifstofu VR
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Það hefur verið bruðlað áður??

Þetta eru ekki góð tíðindi, en svona hefur þetta verið í gegnum tíðina hjá stjórnmálastéttinni undanfarið..báknið stækkar, bruðlið heldur áfram, og engin áætlun um að skera niður, ég hef frekar trú á því að það verði aukinn kostnaður..bara eins og þetta hefur verið..það er einhver að mata krókinn og nýtur góðs af.
mbl.is Hundruð milljóna króna í kostnað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þetta ætti að banna!

Af hverju ætti ekki að banna þennan gjörning..skrúfa algerlega fyrir að fyrirtæki og einstaklingar séu með framlög til stjórnmálastéttarinnar..bíður bara upp á spillingu..loka alveg fyrir þetta.
mbl.is Gjafmildir Kaupþingskúnnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband