Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2010

Sammála!

Þetta er áfall fyrir breska ríkið ekki spurning..en þó að ríkið myndi innheimta þessa fjárhæð þá er vandinn bara svo geigvænlegur, þetta ár 2010 verður bretum erfitt..hér fyrir neðan er skuldaklukka þeirra breta..nálgast 1 trilljón punda??

http://www.debtbombshell.com/

Sweet!!


mbl.is Times: Áfall fyrir breska ríkið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ys og þys út af nánast engu!!

Krónan okkar er í fínum gír..þurfum bara að reka fyrirtækið ríkissjóður betur þá mun krónan styrkjast enn frekar..þá vil ég nánast sleppa öllum lántökum...keyrum heldur upp framleiðni...aukum kvótann..styrkjum aðila sem vilja fara út í tölvuleikja "busninessinn"..halda áfram hvalveiðum..reyna fá gagnver til landsins þar sem Ísland er kjörið fyrir þannig rekstarfyrirkomulag.
mbl.is Engin viðskipti með krónuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sérkennilegt ekki rétta orðið!!

Ég tel að sérkennilegt sé ekki rétta orðið yfir þessa tímasetningu..þetta hefur verið löngu komið..stjórnvöld panta þetta sér í vil og birta hana þegar tíminn er réttur..þetta átti að verða svo táknrænt um leið og Iceslave yrði samþykkt á þjóðina..og við verðum þrælar um ókominn ár..en Samfylkingin fengi ESB aðild sína í gegn..þá átti verða svo flott..en gersamlega mislukkað..það sjá allir í gegnum þessa vitleysu...VG er að vinna fyrir Samfylkingu svo hún fái inngöngu inn í ESB..þetta Iceslave snýst bara um það.Bandit
mbl.is Segir nýtt lánshæfismat S&P mjög sérkennilegt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þessi maður er ekki hægt!!

Þvílíkur snillingur þessi maður er..hvað er hann oft búinn að halda LA Lakers liðinu á herðum sínum..svoleiðis gera bara snillingar..sem hann er.

 


mbl.is Þriggja stiga flautukarfa frá Bryant tryggði Lakers sigur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Styrkjum " Gjánna"

Verður maður ekki að mæta og brúa þetta bil sem er á milli þjóðarvilja og þings...gjáinn verður að minnka.Bandit
mbl.is Áskorun afhent í fyrramálið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Til hvers að kjósa???

Til hvers að kjósa..ég get með engu móti séð af hverju ættu landsmenn að vera að eyða orku í það að koma sér á kosningastað og vera að strika á eitthvað blað...ég tel að það sé alveg sama hver af fjórflokknum er við völd..spillingin mun alltaf grassera..skiptir engu máli hver er!!
mbl.is Tæp 14% myndu skila auðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Heyr heyr!!

Hverju orði sannara..mikill sannleikskorn í þessum orðum, við þurfum ekkert að ræða þetta neitt...við vitum öll að það er ekkert faglega valið á Alþingi eftir gæðum..margur þingmaðurinn sbr. Sigmundur Ernir, Þráinn Bertels, Róbert Marshall..sem hafa ekkert að gera á þingi..þingi sem á að gera það kleift að bæta hag Íslands.

Ég nefni þessi nöfn vegna þess að þessir menn hafa enga tilburði sýnt mér að þeir séu að hlúa að betri efnahag Íslendinga..sem er mér mikið kappsmál...konan mín segir að ef ég stjórnaði landinu þá yrði engu eytt!!

 


mbl.is Ólafur Ragnar: Flokksskírteinið oft mikilvægara en hæfni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Iceslave fer í þjóðaratkvæðagreiðslu svk. forsetanum!!

Ég gat ekki skilið þessa ræðu á annan hátt en að Iceslave færi í þjóðaratkvæðagreiðslu..hann talaði um lýðræði og þessi ræða var fín að mínu mati...mun betri en hjá forsætisráðherrarnum í gær.
mbl.is Vilji þjóðarinnar hornsteinninn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband