Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009

Ţá verđur borgarastyrjöld!!

Vilhjálmur Bjarna. segir ađ ţađ muni brjótast út borgarastyrjöld ef ţetta liđ fćr niđurfellt 50% af skuldum sínum vegna láns frá KB banka, ég er bara svo viss um ađ ţeir fái niđurfellingu, stjórnvöld og útrásarvíkingar er einn og sami hópurinn..af hverju eigum viđ hinn almenni borgari ađ trúa ţví ađ stjórnvöld myndu nokkru sinni steypa hnefa á móti ţessu liđi, ţetta hefur alltaf veriđ svona, ţađ eru bara syjórnvöld og víkingar á móti pakkinu.
mbl.is Varar viđ borgarastyrjöld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekki svikari...hann sá ljósiđ!!

Ég er sammála Tevez međ ţetta ađ hann sé ekki svikari, hann er ţađ ekki, Júnćtid hafđi tvö ár til ţess ađ ganga frá kaupum á Tevez, en ţeir drógu alltaf lappirnar og í fyrra keyptu ţeir "markahrellirinn" Berbatov á nćrri 40 milljón punda, sem var ekki ađ skapi Tevez, og honum fannst ţá ađ hann ćtti ađ róa á önnur miđ, skiljanlega og núna ţegar hann líklega gengur til Man City ţá hefur hann kannski öđlast frelsiđ ađ nýju..og kannski sér ljósiđ einnig!Whistling
mbl.is Tévez: Er ekki svikari
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

43% stjórnin!!

Ţetta er ćđislegt, er ţetta ekki stjórnin sem er búin ađ hóta ađ sitja nćstu 12 ár í stjórn, ţeir eru búnir ađ vera 3 mánuđi viđ völd, og strax komiđ nálćgt 40% markinu, ef áfram sem heldur verđur ţessi óvinsćla stjórn komin niđur í 35% međ haustinu, ţegar nćsta búsáhaldarbylting verđur, ţessi glćsilega niđurstađa sem Steingrímur talađi um í Iceslave málinu, er hreint skelfing fyrir Ísland, ansi margir eru farnir ađ koma sér frá eyjunni okkar fögru.

Ég bara biđ til ćđri máttarvalda ađ Íslandi verđi bjargađ úr ţessari helju sem viđ erum komin í og láti okkur á beinu brautina ađ nýju, mig varđar ekkert hvađa undur á ţinginu sem veldur ţví bara ađ ţađ verđi gert, trúđarnir á ţinginu er varla treystandi ađ halda á blýanti, hvađ ţá ađ skrifa undir eitthvađ....svei attan!!

Áfram Ísland.


mbl.is Fylgi stjórnarflokkanna minnkar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband