Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009
Að sjá þetta lið, gangandi um og nú er spunameistarinn búinn að finna upp orðið "stöðugleikasáttmáli" hvað kemur næst??
Hvernig væri bara að leggja niður ASÍ og láta ríkið bara sjá um launahaækkanir, þeir eiga hvort eð er flest fyrirtæki landsins nú orðið, Gyldi getur snúið sér að fara að tala um ESB og talað fyrir Samfylkinguna.
Stöðugleikasáttmáli í smíðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 19.5.2009 | 23:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Benítez neitar að óska Ferguson til hamingju með titilinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 17.5.2009 | 20:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Tévez vill halda áfram í Englandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 16.5.2009 | 11:28 (breytt kl. 12:58) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Þetta eru æðislegar fréttir, ofsalega gaman og maður er að rifna af stolti þegar maður fer inn á mbl.is og les þessa fyrirsögn "Ísland á útsölu" þetta er algjört æði, hvað hugsa Íslendingar fyrst og fremst þegar þeir lesa svona fyrirsögn.
Það sem kom strax í huga minn voru útrásarvíkingarnir, veit ekki af hverju en ætli það hafi ekki verið út af því að þeir voru í öllum fjölmiðlum, en það er gott að vita að fólk frá öðrum löndum vilji koma til okkar og heimsækja eins og sumir vilja segja okkur "glæpamennina" og þar með ættum við að fá gjaldeyri.
Áfram Ísland.
Ísland á útsölu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 16.5.2009 | 00:18 (breytt kl. 00:21) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Alveg er þetta magnað, 29,6% flokkurinn ætlar að afsala sjálfstæði Íslendinga sí sona, og fær í sveit með sér flokk sem var/er á móti ESB aðild, ég veit eiginlega ekki hvar Steringrímur stendur í þessari ESB rugli.
Össur segir;
"Ég tel að í þessari tillögu komi algjörlega skýrt fram sú afstaða að það beri að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Það liggur í hlutarins eðli vegna þess að menn telja að eftir töluverðu sé að slægjast."
Sama ruglið eins og alltaf, hver er spuna meistari Samfylkingar, það er öruggt að þau semja þetta ekki, það er fenginn einhver spunagaur, og ber að semja einhvern flottann texta, þetta er algjör brandari að 29,6% fylgi flokkurinn geti farið svona fram eins og hann gerir, flokkur sem hefur ekki neitt.
Rökstuðninginn skortir ekki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 14.5.2009 | 23:59 (breytt kl. 23:59) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Maður bara spyr eins og var gert í spaugstofunni með Árna Matt, hvar er Atli..er hann þarna...nei...hvar er Atli...er hann í bílskúrnum..neiiii...er Atli í sumarbústaðnum...nei...er Atli á þingi...Já þarna er Atli.
Ég er ekki að skilja þetta dæmi, af hverju þessi Guðfríður Lilja er valinn þingflokksformaður og gengur gegn stefnu VG í evrópumálum, en Atli Gísla hinn hliðholli VG er sniðgengin af forystu flokksins, er Steingrímur orðinn of stór fyrir flokkinn, og Atli tekur ekki þátt í þessari vitleysu.
Guðfríður Lilja þingflokksformaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 13.5.2009 | 23:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Flott frammistaða hjá Jóhönnu Guðrúnu, og lagið er mjög gott og á að öllu jöfnu að komast áfram, en við skulujm sjá hvað heimsdómarinn segir.....Jæja Jóhanna Guðrún komst áfram, til hamingju Ísland.
Jóhanna spurði og bíður svara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 12.5.2009 | 20:28 (breytt kl. 20:58) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
1. Þegar maður hagræðir hjá svona stóru batterí, þá tel ég það vera óumflýjanlegt að komi til uppsagna, afskaplega hlýtur það að vera vont að vera ríkisstarfsmaður í svona stöðu, og fá svona túlkanir.
2. Skattahækkanir eru öfl hins illa, og munu ekki gera neitt gott, það sem þarf að gera er að efla atvinnulífið í landinu, ekki skattahækkanir, það þarf að koma hjólum atvinnulífsins af stað, þannig náum við meiri sköttum.
3. Og svo hefur Forsætisráðherran tjáð ríkisstarfsfólki að engin eigi að vera á hærri launum en forsætisráðherran, verður fróðlegt að sjá hvað hún gerir varðandi RUV, eru ekki nokkrir þar á "ofurlaunum".
Skattar svipaðir og 2005-2007 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 12.5.2009 | 00:22 (breytt kl. 00:59) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ekki hyggindi að slátra mjólkurkúnni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 10.5.2009 | 19:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Ég vil bara minna á stefnuskrá VG fyrir hvað einhverjum 3 mánuðum eða svo þar sem segir eftirfarandi, þetta er beint úr stefnu VG;
"Samskipti við Evrópusambandið ber að þróa í átt til samninga um viðskipti og samvinnu, m.a. á sviði menntamála, vinnumarkaðsmála og umhverfismála. Hugsanlegur ávinningur af aðild Íslands að Evrópursambandinu réttlætir ekki frekara framsal á ákvörðunarrétti um málefni íslensku þjóðarinnar og er aðild að Evrópusambandinu því hafnað"
Ég veit ekki með aðra en fyrir mig er þetta svik við kjósendur, bið afsökunar á því ef ég fer með rangt mál.
VG samþykkir sáttmálann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 10.5.2009 | 15:21 (breytt 11.5.2009 kl. 00:06) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júní 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Um bloggið
Ægir Óskar Hallgrímsson
Bloggvinir
- fosterinn
- einarben
- valdivest
- sjonsson
- haddih
- tbs
- marinogn
- animal1
- baldher
- hector
- nafar
- skak
- malacai
- bassinn
- gudrununa
- solvi70
- ibvfan
- ludvikludviksson
- fullvalda
- 5flokkurkarla
- gumson
- launafolk
- astroslena
- liverpoolfootballclub
- egill
- flinston
- jonvalurjensson
- seinars
- heimssyn
- gattin
- helgigunnars
- georg
- zumann
- ludvikjuliusson
- ea
- bofs
- tilveran-i-esb
- thjodfylking
- thjodarskutan
- kristjan9
- pallvil
- rosaadalsteinsdottir
- samstada-thjodar