Áfram Ísland.

Þetta eru æðislegar fréttir, ofsalega gaman og maður er að rifna af stolti þegar maður fer inn á mbl.is og les þessa fyrirsögn "Ísland á útsölu" þetta er algjört æði, hvað hugsa Íslendingar fyrst og fremst þegar þeir lesa svona fyrirsögn.

Auðmenn Íslands?Það sem kom strax í huga minn voru útrásarvíkingarnir, veit ekki af hverju en ætli það hafi ekki verið út af því að þeir voru í öllum fjölmiðlum, en það er gott að vita að fólk frá öðrum löndum vilji koma til okkar og heimsækja eins og sumir vilja segja okkur "glæpamennina" og þar með ættum við að fá gjaldeyri.

Áfram Ísland.


mbl.is Ísland á útsölu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Sigurjónsson

Er þetta ekki krónunni að þakka.  Erlendir ferðamenn eru besta auglýsing fyrir íslenskar vörur eins og bjór og lopa.

Kristinn Sigurjónsson, 16.5.2009 kl. 00:23

2 identicon

Þyrfti ekki að breyta tekstanum á mynidnni í 25 skuldugustu Íslendingarnir?

Viðar Ingvason (IP-tala skráð) 16.5.2009 kl. 01:14

3 Smámynd: Ægir Óskar Hallgrímsson

Viðar alveg örugglega, en það sem mér datt strax í hug, var orðið "útrás" þar sem bjánarnir komu okkur á hasuinn.

Ægir Óskar Hallgrímsson, 16.5.2009 kl. 11:30

4 identicon

Gæti endað með því að landslýður fengi stjórnlausa "útrás".

Viðar Ingvason (IP-tala skráð) 16.5.2009 kl. 11:49

5 Smámynd: Ægir Óskar Hallgrímsson

Rétt!

Ægir Óskar Hallgrímsson, 16.5.2009 kl. 12:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband