Næsti stjóri Chelsea?

Spurning dagsins hvort Sven Göran Eriksson verði bara ekki næsti stjóri Chelsea, þeir hjá Chelsea eru búnir að gefa það út að það verði nýr stjóri tilkynntur í dag, og það kæmi mér ekki á óvart að Sven Göran yrði næsti stjóri Chelsea manna, við skulum sjá hvort ég sé sannspár.
mbl.is Eriksson hættur hjá Manchester City
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það eru fáir sem vilja vera stjórar hjá Chelsea vegna eigandans Rússans sem vill ráða, eins og með kaupin á Sheveniko vinar sína upp á 30 milljarða ísl kr og ekkert hefur komið út úr þeim leikmanni , þar fauk stjórnun Móra fyrir horna, hann vildi ekki þennan Rússa og það fyrir þennan gígapening, Móri sagðist vilja hafa kaupa 2-3 menn fyrir sama pening, þjálfara hjá Chelsea fá ekkert að ráða, það er vandamálið þar á bæ

TBEE (IP-tala skráð) 2.6.2008 kl. 12:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband