Góðir leikmenn ávallt velkomnir!

Við erum með gott knattspyrnulið eitt af betri liðum Evrópu, og ef svo myndi gerast að Ribery kæmi myndi það styrkja liðið enn frekar og ætti að tryggja okkur sess á meðal bestu liða Evrópu næstu árin, kaupin á Glen Johnson voru enn ein snilldarkaupin hjá meistara Benitez, án efa besti hægri bakvörðurinn á Englandi í dag, það vantar ekkert neitt ofsalega mikið upp á til þess að við verðum ógnandi á öllum vígstöðvum.
mbl.is Benítez vísar Ribéry-fréttum á bug
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þykir leitt að hryggja poolara en svona peningafjárhæðir eru ekki til á anfield sem Bayern vill fá fyrir Ribery.

Óskar Elvar (IP-tala skráð) 11.7.2009 kl. 10:38

2 identicon

Hvað er málið með poolara og að kalla Benitez meistara. Hann er leiðinlegur feitur kall sem lýtur út eins og hommaklámmyndaleikari. Og hann átti skilið leikabann í fyrra.

trúlaus (IP-tala skráð) 11.7.2009 kl. 11:28

3 identicon

Hvað vissu margir að Liverpool  hefði íslenskan fjármálastjóra,sem getur svarað fyrir þeirra hönd.

Ólðf Björnsdóttir (IP-tala skráð) 11.7.2009 kl. 11:32

4 identicon

Okkur poolara vantar hægri kantmann, en ekki vinstri þar er full mannað, skil ekki þessi bakvarða kaup hjá Benize held að það séu 3 um hvora stöðu vinstri bakvörð og hægri bakvörð, held að þetta séu slæm kaup í Glen Jhonson hef heyrt að hann sé ekki mjög félagslindur innan síns félags, of dekraður og eins og hann segir nýleg að hann ætlar að hjálpa LIVERPOOL að verða meistari næsta leiktímabil, það er liðsheildin sem vinnur en ekki 1 leikmaður, þarna er Glen rétt lýst, slæm kaup því miður

Benize er ekki góður í að versla nýja leikmenn, en gæti verið að það sé stjórnin sem eru með þessi slæmu kaup og Benzi verður að lúffa, eitt er að hann er kynþáttafordomari og hefur sennilega ekki ráðið um þessi kaup á Glen en verður að kyngja því, hann var á síðustu 2 árum að losa sig við svertingja í liðinu, átti bara eftir Babel(hollenska) og 3 varamarkvörðinn(hláturgaurinn á minningu um Hilsboro leikfangs slysins)

alltof margir Spánverjar í liðunu,varaliði og ungliðum,ekkert ræktað upp ungviði eins og var með Fowler og Owen td , og afarslæmt ef Alonso verður seldur, Reyna markvörður dalaði aðeins á síðustu leikjunum á síðustu metrunum....

LIVERPOOL-LIVERPOOL-LIVERPOOL

kv

Tryggvi

Tryggvi Bjarnason (IP-tala skráð) 11.7.2009 kl. 12:10

5 identicon

Við erum með bæði vinstri bakvörð og Hægri kantara í Glen Johnson, einnig sem er mjög mikil spurning hvort Arbeloa sé ekki á útleið. Carra var að redda þessari stöðu undir lok síðasta tímabils þegar Arbeloa var frá. Síða höfum við Insua og Aurelio í hægri bak og Riera, Babel og Benayoun og getur sá síðast nefndi leist stöðurnar báðum megin. Ég er mjög sammála þessum kaupum Benites.. einmitt staða sem þurfti að efla. Arbeloa var ekki nógu sókndjarfur bakvörður á síðasta tímabili og hugur hans stefnir til Spánar. Það er bara þannig að eftir þessi kaup þá erum við soldid með tvo menn í allar stöður. Miðjan er soldid og nóg af mönnum eins og er.

Þannig að ég er mjög spenntur fyrir Johnson sem sannaði á síðasta tímabili og með landsliðinu að hann er gríðarlega flottur og sókndjarfur bakvörður og eða kantari ef út í það er farið. Við höfum samt Kuyt þarna sem á að vera á hægri kant fyrir framan Glen Johnson.

Frelsisson (IP-tala skráð) 11.7.2009 kl. 17:27

6 identicon

ætlaði að segja þarna hægri bak og hægri kant ;)

Frelsisson (IP-tala skráð) 11.7.2009 kl. 21:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband