Þarna talar maður sem hugar að Íslenskum hagsmunum.

Þetta er rétt mat hjá Forsætisráðherra okkar..burt séð frá því hvað þetta ESB gerir...þá á það eftir að sanna sig sem lýðræðisríki...það er það ekki í dag...í dag vil sambandið stjórna því sem það vill...þannig vil ég ekki lifa við..og finn til með þeim þjóðum sem eru inn í þessu bandalagi.

Tökum til hérna heima hjá okkur..og gerum vel fyrir Íslendinga á öllum sviðum...ég treysti Sigmundi Davíð til þessa ferlis..og vonandi að við náum tökum á hagstjórn okkar...sem hefur verið okkar akkiresarhæll.

Ég treysti Sigmundi Davíð og stjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks til þess að leiða okkur úr einni mestu kreppu sem Ísland hefur verið í...og vonandi að sú vegferð gangi vel.

Áfram Ísland.


mbl.is Evrópusambandið þarf að sanna sig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

H (IP-tala skráð) 18.6.2013 kl. 13:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband