Er þetta ekki grátbroslegt....fyrir 4 árum síðan..fékk steingrímur og hans afl mesta fylgi í sögu flokksins..um 22% fylgi..sem er ansi gott..og framar vonum VG-liða get ég sagt...og ég veit að margir ESB andstæðingar í öðrum flokkum fóru og kusu VG vegna andstöðu þeirra við ESB....en hvað svo.
Steingrímur fer í sæng með eina ESB afli landsins..Samfylkingu...Samfylkingin sér leik á borði..og veit að Steingrímur þráir ekkert meira en að komast til valda..og fórnar öllum málum eingöngu til að komast í stólinn..sem gerðist....meira segja gaf í skít öll stóru mál flokksins..fyrir valdastól.
Hvað svo...Samfylkingin veit að hún hefur Steingrím gersamlega í hans höndum...valdagræðgin er svo mikill..og þráin..að hún vissi að það væri hægt að nauðbeygja alla aðra þingmenn VG...og láta þá kjósa um aðild að styrkjabandalaginu...annars verður stjórnarslit....og það gat Steingrímur alls ekki hugsa þá hugsun til enda.
Svo hann fellst á allt...Samfylkingin er með 9 fingur á stjórninni....og gersamlega þurrkar út einn flokkinn sem er á móti ESB aðild...VG eru gersamlega í molum..og eru ekki traustsins verðir...það er nú bara þannig að til þess að komast áfram í lífinu..þá verður þú að hafa traust..ef trausti hverfur..hefur þú ekki neitt...það er einmitt það sem er að gerjast í VG um þessar mundir.
Vg mun verða þessi 10% flokkur næstu ár...traustið á þennan flokk kemur ekki í bráð....hann er rúinn trausti...sem er rétt...en fólk hefur flutt sig yfir í annan flokk sem er harður andstæðingur ESB..sem er Framsókn.....sem hefur um þessar mundir um 30% fylgi...en ESB flokkarnir eru með um 20% samanlagt...segir allt sem segja þarf!!
Sýður upp úr hjá VG vegna ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 17.3.2013 | 11:39 (breytt kl. 11:47) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 243314
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júní 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Um bloggið
Ægir Óskar Hallgrímsson
Bloggvinir
- fosterinn
- einarben
- valdivest
- sjonsson
- haddih
- tbs
- marinogn
- animal1
- baldher
- hector
- nafar
- skak
- malacai
- bassinn
- gudrununa
- solvi70
- ibvfan
- ludvikludviksson
- fullvalda
- 5flokkurkarla
- gumson
- launafolk
- astroslena
- liverpoolfootballclub
- egill
- flinston
- jonvalurjensson
- seinars
- heimssyn
- gattin
- helgigunnars
- georg
- zumann
- ludvikjuliusson
- ea
- bofs
- tilveran-i-esb
- thjodfylking
- thjodarskutan
- kristjan9
- pallvil
- rosaadalsteinsdottir
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Pólítikin sníst um meira en bara ESB.
Er stjórn þessara vinstri flokka seinustu fjögur ár til fyrirmyndar?
Sleggjan og Hvellurinn, 17.3.2013 kl. 14:58
Kom hvergi fram hjá mér að pólitík snérist eingöngu um ESB...er bara leggja fram það augljósa....
Ægir Óskar Hallgrímsson, 17.3.2013 kl. 15:10
Alls ekki augljóst.
Fylgið VG hefur fallið vegna stjórnar seinustu fjögurra ára.
Enda er fylgi XS búið að falla jafnvel meira en VG.
Þannig að þessi VG/ESB kenningin þín á við engin rök að stiðjast.
Sleggjan og Hvellurinn, 17.3.2013 kl. 17:10
"Enda er fylgi XS búið að falla jafnvel meira en VG." VG hefur misst nærri 70% af sínu fylgi en samfylkingin undir 60%
Brynjar Þór Guðmundsson, 29.3.2013 kl. 09:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.