Enn verri afkoma ríkissjóðs???

Er þetta ekki týpísk frétta sem kemur frá stjórnvöldum...átti ekki að vera sú staða núna að botninum væri náð...við værum búinn að laga til eftir "hrunflokkana"...og væri það ekki fínt að Sjálfstæðisflokkurinn héldi sig frá ríkisstjórn áfram.

Síðastliðið kjörtímabil hefur kannski verið erfitt..en við blasir mun erfiðara ástand ríkisfjármála...það eru stórar upphæðir að skella á í hinum föllnu bönkum...kröfur sem Íslenska ríkið þarf að borga...og það bíður verkefni næstu stjórnar....er ekki þessi stjórn búin að gera nóg...við erum nýbúin að forða okkur frá Icesave...þökk sé forsetanum okkar og InDefence og Framsókn..og ekki gleyma almenning sem kaus að fella þennan samning...það sama fólk fær núna sjéns til að gefa rétta aflinu sitt atkvæði.

Áfram Ísland.


mbl.is Afkoma ríkissjóðs 8,3 milljörðum verri en fjárlög 2012
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband