Viðbjóður!!

Þetta er alger viðbjóður...fyrir rúmu ári eða svo var hent út um gluggann um 700 milljörðum dollurum til þess að gefa fjármagnseigendum í Bandaríkjunum..en svo 16 mánuðum seinna fá atvinnulausir húsaeigendur 1,5 milljarð dollara..alveg makalaus viðbjóður.

En samt ætti maður að hrósa þessu hjá Obama..það er þó eitthvað gert í USA..annað en mínu fagra Íslandi!!!!!


mbl.is Obama til hjálpar lántakendum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: þorvaldur Hermannsson

Svona vinnur Kapitalisminn

þorvaldur Hermannsson, 19.2.2010 kl. 23:03

2 identicon

Þorvaldur - svona vinnur pólitíkin - mikið um fögur fyrir heit og hástemmd loforð um að "vernda heimilin" og svo þegar kosningarnar eru búnar kemur rýtingurinn í bakið. Svona vinna ALLIR stjórnmálaflokkar þó það virðist vera vinstrimanna að vera í því hlutverki síðustu misseri. 

Gulli (IP-tala skráð) 20.2.2010 kl. 08:27

3 Smámynd: Ægir Óskar Hallgrímsson

Kemur kapílasmanum ekkert við...þessi aðgerð kallast sósíalísk..eins og ég hef sagt áður..þá er hagnaðurinn einkagerður..en tapið sósíalgert..alveg sama hver er við völd...þetta er Elítan.

Ægir Óskar Hallgrímsson, 20.2.2010 kl. 10:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband