Bloggfćrslur mánađarins, október 2017

Embćttismannakerfiđ og fjárlögin!!

Langar ađeins ađ taka smá umrćđu um ţessi mál.

Ţađ er nú svo ađ fjárlögin eru unnin í ráđuneytum, og margt gott fólk vinnur ţar, ég efa ţađ ekki, og vinnur marga góđa vinnu, en afhverju í ósköpunum geta ráđuneytisstjórar ţessara ráđuneyta ekki haldiđ sig viđ fjárlög landsins.

Fjárlög eru ekki ehf..ţetta eru lög eins og segir í orđinu..og ef ráđuneytiđ fer fram úr fjárlögum er ţađ lögbrot, ef fariđ yrđi ađ fjárlögum hvers árs...og agi myndast í kerfinu..og ţar af leiđandi betri hagstjórn...vćrum viđ Íslendingar moldríkir..og allir hefđu ţađ gott.

Svo ţetta međ aukafjárlög, er stimpill frá ráđuneytunum ađ ţau eru ađ brjóta lög.

Viđ ţjóđin eigum ekki ađ sćtta okkur viđ ţetta...ţeir ráđuneytisstjórar sem brjóta lög..ber ađ víkja undir eins....ţetta er ekki bođlegt.

Međ betri fjárlögum fáum viđ betri hagstjórn...ţađ er grunnur ađ frábćri lífi hér á landi.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband