Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2014

Agi á fjárlögum, jafnast á við Icesave!!

Umræðan um aga á ríkisfjármálum er hávær og réttmæt.

Þessi þáttur er lykilástæða þess að við komumst mun fyrr af botninum ef agi er á ríkisfjármálum Íslenska ríkissins, ef afgangur verður af rekstri ríkissins, að báknið mergsjúgi ekki allann hagnað til sín, mun vera hægt að nota hagnaðinn, í að borga niður skuldir.

Íslenska ríkið er að fá miklar tekjur inn á þessu tímabili, og núna er einmitt tíminn til þess að laga til í ríkisbúskapnum, og því verður aginn að vera til staðar. og vonandi að þetta verði til næstu ára, álíka vinnubrögð, og þessi hagræðingahópur er að vinna eftir, vel gert. 

Við erum að fá 17,7% í meiri tekjur en í fyrra á fyrri helmingi ársins, sem eru um 45 milljarðar, og til lengri tíma erum við að tala um upphæðir, að Icesave mun verða barnalán miðað við tekjurnar sem við erum að fá. 

 


mbl.is Rekstur Veðurstofunnar í jafnvægi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

En hvað með Mörð Árnason...

En hvað með þátt Marðar Árnasonar, hvar fékk hann þetta bréf afhent, verður það ekki rannsakað.
mbl.is Sigmundur og Hanna Birna fá bréf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband