Bloggfærslur mánaðarins, október 2013

Sammála þessari greiningu..

Ég tek undir þessa greiningu...ef nást á jafnvægi í þjóðarbúskapnum, verðum við að sýna aga í rekstri ríkissins, og við verðum að hætta að vera með fjárlagahalla...halli er ekkert annað en viðurkenning á því, að börnin okkar geti borgað fyrir sukkið.

Sníðum okkur stakk eftir vexti, og klæðskerum fjárlögin þannig að við skilum afgangi í framtíðinni, óska núverandi stjórnvöldum velfarnaðar í því að koma fjárlagahallanum frá.

Áfram Ísland. 


mbl.is Óráðsía þýðir aukin verðbólga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

En hvað með Íslensku fyrirtækin???

Hvar eru íslensku fyrirtækin sem geta gert það nákvæmlega sama og þessir aðilar...eigum við ekki frekar að blása til sókna og koma Íslenskum garðyrkjubændum af stað..og auka útflutning á Íslensku grænmeti..og halda hagnaðinum eftir á Íslandi.
mbl.is Vilja risagróðurhús í Grindavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vilja að Íslendingar borgi 75% skatt???

Tekur þetta aldrei enda....þetta er ekkert annað en eignaupptaka á launum fólks....hvað ætlar þetta lið að fara langt...25%...30%...afhverju ekki 45% iðgjald...svo borga skatta einnig..þetta er orðið algerlega galið!!
mbl.is Þyrfti að hækka iðgjaldið í 20,1%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Nýr Spítali..

Vangaveltur um nýjann spítala..eru mér hugfangnar...það er nú bara þannig, að það virðist ekki fara fram fagleg umræða um svo stórt mál eins og þessi blessaði Landsspítalabygging ætti að vera.

Gott og vel..nóg er rætt um niðurskurðinn..en hvernig væri að ræða nýja byggingu Háskólasjúkrahús...það er eins og ekkert annað komi til greina en að byggja nýjann spítala þar sem þessi gamli er..alveg sama hver kostnaðurinn sé.

Hafa menn hugleitt það..að þetta snýr ekki eingöngu um nýtt rými..heldur einnig að umferð á þessu svæði myndi aukast, með aukinni umferð, þarf bættar samgöngur.

En afhverju skoðum við ekki frekar viðbyggingu við Borgarspítalann...sem ég myndi halda að væri mun betir kostur..og myndi kosta minna....

Hér er grein sem var skrifuð árið 2010..um viðbyggingu á þessu svæði sem Borgarspítalinn er... og nokkrar myndir sem gefa góða mynd hvernig þetta svæði myndi líta út.

m2

 

 

 

 

 

 

 

m3

 

 

 

 

 

 

 

m4

 


...enda töpuð orrusta!!

Við hverju býst þessi þingmaður við...það sem Daminaki var að gera á sínum tíma, voru eingöngu hótanir..það stóð aldrei til að refsa um eitthvað sem ekkert er tilefni til.

Ísland á fullann rétt að veiða úr þessum stofni, og alveg með ólíkindum að þetta styrkjabandalag, sleppi ekki stoltinu, og rétti út sáttarhönd, og ganga að tillögum Íslendinga og Færeyinga..tillögur sem eru sanngjarnar.

Áfram Ísland. 


mbl.is ESB hætt við að refsa Íslandi?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bara eðlilegt að fjárlögin taki breytingum???

Hvað vill þessum manni eiginlega til...ekki hélt hann að fjárlögin færu í gegn án breytinga...er þessi maður að byrja á þingi...hefur hann enga reynslu..það mætti halda það...en líklega eru þetta vinnuhættir Samfóista...bara fjárlög koma fram...og samþykkja...það var kannski vinnuhættir "hinnar tæru norrænu félagshyggjustjórnar"..en ég tel að fagmennskan sé meiri hjá þessari stjórn.
mbl.is Ummæli Sigmundar óskiljanleg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Frábært..

Það er alveg pottþétt til 200 milljónir annars staðar...þeir eru þarna..og þetta mun verða leiðrétt...glæsilegt.Smile
mbl.is Hætt við legugjald ef 200 milljónir finnast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Íslenskum fyrirtækjum ber að hlúa að.

Þessi statics sýnir á svart/hvítu, hvað lítill og meðalstór fyrirtæki skipta Íslenskt efnahagslíf mikið, og stjórnvöld ber skylda til þess að hlúa að þessum fyrirtækjum, með lægri álögum...og með lækkun tryggingargjalds um 0,1% lækkun tryggingargjalds..er betra en enginn lækkun, en fyrr má nú rota en dauðrota.

Styrkjum Íslensk fyrirtæki á öllum sviðum, þannig mun Ísland eflast til mikilla muna, hlúum að þessum fyrirtækjum og lækkum álögur.

Áfram Ísland. 


mbl.is Litlu fyrirtækin eru stór á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Haldast þau ekki óbreytt??

Er nokkuð verið að skera niður...það er bara verið að leiðrétta þessa tölu sem "hin tæra norræna félagshyggjustjórn" setti á, um það á þessum fjárlögum fengi kvikmyndaiðnaðurinn yfir 1 milljarð...en þessi stjórn ákveður að enga hækkun verði..en fá nánast sömu tölu og á þessu ári..ég held að það sé staðan.
mbl.is Baltasar: Hrikalegt áfall
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Afgangur..sem er gott..

Þetta lítur vel út..og er maður heldur bjartsýnni en maður hefur verið ja..allavega síðustu 5 ár...loksins er komið fólk sem kann að reka fyrirtæki...vonum svo innilega að afgangurinn verði meiri.

Áfram Ísland. 


mbl.is Hækka bankaskatt um 11,3 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband