Bloggfærslur mánaðarins, júní 2011

Obama skilur þetta ekki....

Ég var alltaf með þá trú að Obama þegar hann varð forseti..að þarna kæmi maður..ungur..og fyrsti dökki forsetinn..myndi gerbreyta mynstrinu í stjórnmálum..það virðist ekki ætla vera neinn sjónarmunur á þessu pakki..stjórnmálastéttin er alltaf söm við sig...vill lifa á fjármunum ríka fólksins..fólksins sem borgar skattana...en betlararnir (stjórnmálastéttin)..vill hækka skatta..og taka meira af fólkinu..svo það hafi minna...og að betlararnir geti sukkað með fjármuni fólksins...ríka fólksins sem vinnur alvöru vinnu!!!

Stjórnmálastéttin vill ekki minnka báknið..heldur hækka launin hjá sér...og láta ríka fólkið almenning..borga spillinguna..sukkið...og vill hækka skatta hjá okkur sem erum að halda þessu skríl uppi!!


mbl.is Ekki hægt að skera endalaust niður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

En þangað vill ríkisstjórn kommúnistana fara með okkur.....

Er þetta ekki stórkostlegt...bara eins og ég hef talað fyrir..þetta evrópubandalagsrugl er svoleiðis fyrir löngu hrunið..þetta hefur verið tímasprengja...og um leið að lánalínur lokuðust..mun þetta falla eitt ríki af öðru.

Svo koma talsmenn ríkisstjórnarinnar...þetta hyski úr Seðlabanka Íslands vill endilega að við tökum upp evru í stað eins sterkasta gjaldmiðill heims..kanadadollar...og væntanlega skipun frá kratanum Steingrími J.

ESB er drifið af mótornum í þessu bandalagi..Þýskalandi...Angela Merkel mun ekki styðja hjálparpakka til handa fleirum þjóðum..þar sem Seðlabanki Evrópu er nú þegar í miklum vanda.


mbl.is Vandinn breiðist út
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Það missa allir spón sinn....

Það missa allir eitthvað af sínum hluta í öllum landshlutum...ég er þannig gerður..að þú skemmir ekki það sem gott er...auðvitað er þetta kerfi ekki 100%...en þessi stjórn er alls ekki að bæta kerfið með þessu frumvarpi..með þessu frumvarpi..tekurðu frá þeim sem eru með..og færir öðrum.

Væri ekki nær að auka við kvótann...og láta hluta aukningunnar fara til þessara strandveiða...ég get með engu mót séð hver græðir á þessu breytta kerfi...nú þegar eru of margir bátar!!


mbl.is Segja aflaheimildir á Vestfjörðum skerðast um 3700 lestir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þessi ríkisstjórn verður að fara frá!!

Þessi ríkisstjórn verður að fara frá...hún gerir best í að splundra þjóðinni...fyrst var það IcesaveI..forsetinn vísaði þeim samningi til þjóðarinnar...og sá samningur var kolfelldur með 98% atkvæða.

En svo stuttu seinna reynir þessi stjórn það sem hún gerir best..að sundra þjóðinni..að fá einhverja aðila til þess að semja um Icesave...en eins og kunnugt er felldi þjóðin þann gjörning einnig.

Nú er komið að næsta þætti ríkisstjórnarinnar...það er eitt heitasta mál Íslands..kvótamálið.

Við erum með forsætisráðherra sem á að vera þjóðarleiðtogi..leiða okkur saman sem eina heild til farsældar og virðingar...en það virðist vera markmiðið hjá þessum forsætisráðherra..að skaða sem flesta..brjóta niður..og taka kommúnista aðferðina á þetta...nú er verið að krukka í gull Íslendinga..og verið að brjóta niður það besta sem við eigum...fiskinn!!!

Höldum frekar óbreyttu ástandi..og aukum frekar við kvótann..og þá mætti afhenda þessum strandveiðibátum aukninguna..að hluta..en ekki vera taka af þeim sem eru með heimildir nú þegar...nú eru margir farnir að stoppa..bíða eftir næsta kvótatímabili..nú er Júní...vill þessi stjórn að þetta að menn verði að róa 4-6 mánuði á ári..það sér hver heilvita maður að það gengur ekki upp.


mbl.is Skerðing svarar til 150 starfa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ásmundur á meiri samleið með Framsókn!!

Ásmundur gerði rétt að mínu viti...hann fer í flokk sem held ég fari eftir hans stefnumálum...og þá sér í lagi stefnan í evrumálum...hann var í flokki þar sem frjálshyggjan var allsráðandi...og ekkert tekið mark á öðrum nema þessum blessaða formanni.

En til hamingju Ásmundur...nú þyrfti Siv að fara í VG???


mbl.is Ásmundur Einar í Framsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband