Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2011
Almenningur lætur ekki plata sig..það er liðinn tíð..almenningur treystir í fyrsta lagi ekki stjórnmálastéttinni..og að auki er orðið vel upplýst um svo marga hluti.
Þetta er ekki flókið..það þarf að henda út þessu ónýta pakki sem vill halda í "gamla" fyrirkomulagið...sem er að blekkja..svíkja og vera með hræðsluáróður..þetta pakk sem vinnur í þinginu sem ég vil kalla betlara...ætti að einbeita sér að því að vinna sér inn traust.
Þykjast hafa sigrað eigin grýlu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 21.4.2011 | 12:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þeir halda þessu í neikvæðu..ekki skrýtið..skuldatryggingarálagið sem sýnir hættuna á greiðsluþroti þjóða..hefur hríðlækkað..þökk sé almenningi þessa lands...en múdís sér ekki ástæðu til að bæta horfur..vegna þess að þeir fá ekki borgað fyrir það að segja já...horfur eru betri.
Sem sagt þegar múdís hækkar matið þá vitið þið að ríkið er að dæla peningumí þessa vonlausu stofnanir!!
Óbreytt mat hjá Moody's | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 20.4.2011 | 19:49 (breytt kl. 19:50) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Er það bara ekki allt í lagi að fólk almennt sé undrandi..ég fæ oft undrunar svip á mörgum stöðum...og ég er ekki alveg að skilja afhverju þeir lýsi undrun sinni á að vísa þessu til þjóðar...ég tel að lýðræðið hafi einmitt virkað best eins og Ólafur Ragnar gerði...með því að vísa þessu í lýðræðisaðgerð.
Ég hrósa Ólafi Ragnar fyrir þennan gjörning..og megi hann lengi lifa.
Uffe Elleman segir hér...að nú spyrðu menn sig út í heimi hvort hægt væri að gera samninga við Íslendinga...stutt svar...ALLTAF!!..
Undrandi á forseta Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 19.4.2011 | 18:09 (breytt kl. 18:12) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þetta eru nú meiru grínverjarnir...almenningur tekur ekkert mark á þessu liði...liði sem er með 1 milljón á mánuði..er að semja að almenningur nái kannski lágmarkslaunum eftir 3 ár um 200.000...eins og ég hef lagt til..leggja ASÍ niður..og láta ríkið semja fyrir verkalýðinn..myndi ekkert versna!!
Samið á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 14.4.2011 | 22:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Ásmundur Einar segi af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 14.4.2011 | 21:30 (breytt kl. 21:33) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þetta er ekki flókið..ef við segjum JÁ..erum við að setja okkur í fjötra um ókomin ár..við erum að tala um næstu 35 ár..og ef við þurfum að borga..borgum við í pundum og evrum..en ef við segjum NEI..borgum við líklega í krónum..og það gæti munað nokkur hundruð milljörðum...Íslendingum í hag...Íslendingar segjum NEI við Icesave...og verndum sjálfstæði Íslands..og fyrir komendur okkar.
Bretar og Hollendingar sagðir óttast dómstólaleiðina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 4.4.2011 | 17:49 (breytt kl. 17:52) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þetta eru samtök sem mega missa sín..og eru ekkert annað en baggi fyrir verkafólk á Íslandi..þau vinna með atvinnurekendum..og það er alveg eins gott að eíkið og SA geri samninga sín á milli...an ASÍ eru ónýt samtök.
Skila sameiginlegum tillögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 3.4.2011 | 18:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Þetta er svo sorglegur stjórnmálaflokkur...að hálfa væri nóg...
Í fyrsta lagi vildi formaðurinn ekki sjá AGS hér á landi er hann var í stjórnarandstöðu...en vill ekki alls ekki missa þá úr landi nú...
Á stefnuskrá VG segir að ESB aðild komi ekki til greina..en við þekkjum þá sögu alla.
Svo kemur Icesave...þar sem þessi blessaði formaður talaði um þegar hann var í andstöðu...að frjálshyggjan muni kollvarpa öllu...er hann ekki að styðja við óbreytt kerfi...sorglegt!!
Hvetja félagsmenn til að kjósa já | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 3.4.2011 | 17:40 (breytt kl. 17:41) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júní 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Um bloggið
Ægir Óskar Hallgrímsson
Bloggvinir
- fosterinn
- einarben
- valdivest
- sjonsson
- haddih
- tbs
- marinogn
- animal1
- baldher
- hector
- nafar
- skak
- malacai
- bassinn
- gudrununa
- solvi70
- ibvfan
- ludvikludviksson
- fullvalda
- 5flokkurkarla
- gumson
- launafolk
- astroslena
- liverpoolfootballclub
- egill
- flinston
- jonvalurjensson
- seinars
- heimssyn
- gattin
- helgigunnars
- georg
- zumann
- ludvikjuliusson
- ea
- bofs
- tilveran-i-esb
- thjodfylking
- thjodarskutan
- kristjan9
- pallvil
- rosaadalsteinsdottir
- samstada-thjodar