Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2010

Gott ef satt er!!

Þetta eru gleðitíðindi..en það kemur mér samt afskaplega á óvart hvað það eru fáir þingmenn sem eru því fylgjandi að styðja ekki bankanna ef/þegar þeir þurfa almennings fé að nýju.

Af hverju geta þessar stofnair..ofmetnustu stofnanir heimsins..bara ekki séð um sig sjálfar..en hvað þá með önnur fyrirtæki landsins..fá þau þá líka einhvers konar fjármagn til sín..þessar stofnanir skulu bara standa undir sér sjálfar..og reka sig sem fyrirtæki..það gengur ekki að glæpagera hagnaðinn..en sósíalgera tapið endalaust.


mbl.is Styðja ekki björgun bankanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband