Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2010

Stjórnmálastéttin að verki!!

Enn og aftur er stjórnmálastéttin að láta taka eftir sér...loksins þegar Hæstiréttur Íslands (ekki stjórnmálastéttarinnar)..dæmir almenning í landinu í vil..þá stekkur 4-flokkurinn upp og segir að þessi dómur sé bara huglægt mat hjá Hæstarétti.

En hvað skal gera...jú fyrst dómurinn féll almenning í vil..þá skal flýta meðferð..og væntanlega er Elítan búin að hafa samráð við þá sem stjórna Hæstarétt..þannig að niðurstaðan verði stjórnmálastéttinni í vil.

Er fólk ekki komið með meira en nóg af þessu pakki sem veikir gjaldmiðill okkar..ásamt bönkum og Seðlabanka Íslands...hvenær verður bylting!!

Við vitum að stjórnmálastéttin vinnur ekki fyrir okkur...en að hún myndi vinna gegn okkur..er eitthvað sem ég mun aldrei skilja...þjónarnir okkar eru með kjaft..og þeim ber að víkja.


mbl.is Telur flýtimeðferð vel koma til greina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband