Bloggfćrslur mánađarins, júní 2010

Kemur ekkert á óvart!

Ţetta eru enginn stórtíđindi fyrir mig...stjórnmálaelítan er/og mun verđa vandamál..stjórnmálastéttin leysa ekki vandann...stjórnmálastéttin er vandinn.

Skuldirnar munu bara aukast..af hverju, jú ţađ er enginn vilji til ţess ađ draga úr umsvifum ríkis..hverjir eru ţađ sem borga fyrir sukk veislurnar á vegum ríkissins..jú ţađ eru einkafyrirtćkin, almenningur sem vinnur í einkageiranum..er ađ halda ţessu sukki uppi, međ sköttum.

Bákniđ mun alltaf stćkka..skattstofnar lćkka..ef skattstofnar lćkka..hver á ađ borga fyrir ţjónanna??

Svo ekki nóg međ ţađ..ađ ţetta liđ sem tilheyrir stjórnmálaelítunni..skilur ekki og fattar ekki hvernig á ađ reka svona "business"..ţetta liđ eru okkar ţjónar..stjórnmálaelítan..Seđlabanki..og bankar veikja gjaldmiđill landanna.


mbl.is Hćtta á hruni í Japan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rúm 13.000 manns án vinnu...skelfilegt!!

Ţetta eru slćm tíđindi..og enginn batamerki virđast vera á ástandi á vinnumarkađi, skýringin er ekki einföld..en án efa eru skattahćkkanirnar sem eiga stórann ţátt í ţessu...ríkisstjórnin hefur ekkert gert..og ég hef enga trú á ađ hún sé ađ fara ađ gera nokkurn skapađann hlut..atvinnuleysiđ minnkar vegna atorku einkageirans..ríkiđ á engann ţátt í ţessum tölum.
mbl.is Atvinnulausum fćkkađi í maí
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frábćrt!

Ţetta eru gleđitíđindi fyrir unnenda knattspyrnu í Eyjum..Eiđur er búinn ađ skila góđu verki í ÍBV liđinu..og ef fram sem heldur mun vegur hans bara verđa stćrri og betri...áfram svona.
mbl.is Eiđur samdi viđ Eyjamenn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hverjir munu kaupa í Högum???

Ég bara spyr...hverjir eru ţađ sem munu kaupa í ţessu félagi..ég treysti stjórnendum ţessa félags ekki baun..ég treysti ţeim ekki fyrir 10 kr..í félaginu..fór ţetta félag ekki í ţrot..eđa á kannski ađ fara út í sama viđbjóđinn og var hérna fyrir hrun..og láta sama fólk fá gjörningin aftur..ef svo verđur ţá mun ég og fleiri tala mjög gegn ţví ađ fólk kaupi í ţessu félagi.

Fyrrverandi stjórnendur eru gersamlega óhćfir..og kunna ekki ađ reka fyrirtćki eins og á ađ reka fyrirtćki...ţví seinna sem félagiđ fer á markađ..ţví betra.


mbl.is Skráningu Haga frestađ til hausts
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţá byrjar balliđ!!

Jćja ţá byrjar balliđ um góđu stólanna..ţađ eru varla liđnir tveir dagar ţar sem ţađ varđ ákveđiđ ađ ţessir fjórir flokkar ćtluđu ađ tala saman..og allir voru glađir og engin átök..en hvađ svo..baráttann um heitasta stólinn..ţá byrjar balliđ..er ţetta ekki yndislegt.


mbl.is Samrýmist ekki stefnu listans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tíđindi!

Ţetta eru tíđindi..um ţađ er ekki deilt..Hreggviđur er góđur leikmađur og á vonandi eftir ađ reynast KR-ingum góđur styrkur..en Hrafn tekur viđ Íslandsmeisturum..og fćr verđugt verkefni í hendurnar..krafan hlýtur ađ vera sigur..og fylgja eftir góđum árangri Benedikts Guđmundssonar..vonum ţađ besta.
mbl.is Hreggviđur til KR-inga - Hrafn tekur viđ kvennaliđi KR
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband