Bloggfærslur mánaðarins, maí 2010

Til hamingju Þórsarar!!

Vil óska Þórsurum innilega til hamingju með að fá einn besta þjálfara landsins í sínar raðir..slæmt að missa topp mann sem skilar titlum..en það eitt og sér er ekki nóg fyrir "Elítunna"..hvað lífið getur verið sorglegt.
mbl.is Benedikt tekur við Þór Þorlákshöfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Grikkland er ekki Ísland..rétt Papandreou!!

Þetta eru orð sem þessi maður úr stjórnmála Elítu Grikklands lét falla rétt fyrir síðustu jól...ég vissi allann tímann að Grikkland væri að fara niður í ræsið..og þetta ástand sem nú er..er bara byrjunin.

Ástandið mun ef eitthvað er bara versna og þetta ástand mun vara í mörg ár..og önnur lönd munu fylgja í kjölfarið..lönd eins og Spánn með 20% atvinnuleysi 5 milljónir manna..Portúgal er í bobba..England, Ítalía..og svo mætti lengi telja.

Grikkland er ekki næsta Ísland eða næsta Dúbaí... Stjórnendur landsins eru að takast á við hinar alvarlegu aðstæður,“ segir Papandreou


mbl.is Aðstoð sem á sér enga hliðstæðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gullsambandið ESB!!

Þetta er gullsambandið ESB sem núverandi ríkisstjórnaflokkar vilja fara í..og svona ástand vilja núverandi stjórnvöld..er þetta það sem viljum,,ekki ég allavega.

Íslenska krónan er einn sterkasti gjaldmiðill heims..og mun bara styrkjast um ókominn ár.


mbl.is Átök í Grikklandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vanvitar í stjórnum!

Það berast nánast slæm tíðindi fyrir fólkið sem á þessa sjóði nánast á hverjum degi..tap lífeyrissjóðanna við bankahrunið voru um 700 milljarðar..og sem má nánast skrifa alfarið á þessa vanvita sem stjórna í sjóðunum..

Við almenningur verðu að fara að gera eitthvað..koma okkur inn í þessa sjóði..glæpamennirnir leika sér með peninganna okkar..og stjórnvöld vinna með þessu fólki..við verðum að berjast á móti ríkisvaldinu sem vinnur með stjórnum lífeyrissjóða..glæpahyskinu.

Áfram Ísland (Ekki stjórnvöld)


mbl.is Skuldabréf færð niður um 68%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband