Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2010

Endurskoða AGS þá??

Ég ætla rétt að vona að endurskoðunin fari fram á störfum AGS...þetta pakk þarna er ekki með "fulle femm"..og væri nær að taka naflaskoðun á þessu hyski..betra að gera það strax áður en þeir rústa öðrum löndum.
mbl.is Samkomulag um endurskoðun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Og Hagar á markað í haust??

Og hvað ætla stjórnir lífeyrissjóðanna að gera þegar Hagar eins og stefnt er að..fara á markað í haust..munu lífeyrissjóðirnir þá byrja ballið aftur og dæla peningum í vitleysuna aftur??

Er von að maður spyr sig..hlutabréfamarkaðurinn mun eiga mjög erfitt næstu ár..sorglegt!


mbl.is Lífeyrissjóðir geri strangari kröfur til útgefenda verðbréfa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gyðingarnir að hugsa um Ísrael!

Gyðingarnir í Bandaríkjunum eru að hugsa um Ísrael..eins og allir vita eru gyðingar sem stjórna Bandaríkjunum..stjórnmálastéttin í Bandaríkjunum sem er stjórnuð af gyðingum..fer gegn skoðunum Bandarísks almennings..og bandarískum hermönnum er fórnað fyrir Ísraelska hermenn..allar stórar ákvarðanir eru gjörðar af gyðingum í Bandaríkjunum...á fórnarkostnað bandarísks almennings??
mbl.is Ræða aðgerðir gegn Íran
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þetta hafðist!

Þessi sigur fannst mér vera ekki eins öruggur og tölurnar gefa til kynna..það var gott að fara með 2-0 í hálfleikinn..og ekki versnaði staðan þegar við komumst í 3-0..og þegar Benfica minnkaði muninn í 3-1 hefði 5 markið alveg getað dottið þeirra meginn..en það gerðist ekki og eftir að Torres skoraði fjórða markið var þetta komið.

_47611858_fernandotorres466x282


mbl.is Liverpool skellti Benfica - Góður sigur hjá Fulham
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Frábær leikur!

Þessi leikur var stórkostleg skemmtun og þarna mættust án efa tvö sterkustu lið landsins á algjörum oddaleik..KR stelpur búnar að leiða deildakeppnina í allann vetur og urðu deildarmeistarar..og vinna næstbesta liðið í stórkostlegum leik og fullu húsi..til hamingju KR stelpur..Glæsilegt!


mbl.is KR Íslandsmeistari í körfuknattleik kvenna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

...sem er ekki þingmaður!!

Kemur manni ekkert á óvart..almenningur er búinn að fá nóg af 4-flokknum og reynir í hinstu lög að kjósa eitthvað sem tengist þessum flokknum, en þessi niðurstaða kemur mér ekkert á óvart.
mbl.is Flestir ánægðir með störf Rögnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þetta eru óttalegar kerlingar!!

Það er alltaf vont að heyra sannleikann..en sannleikurinn er bestur, og ég tel þetta vera sannleik hjá Karl Henry..Arsenal menn eru óttarlegir vælukjóar.
mbl.is Henry: Vælukjóar í Arsenal
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ísland líka besta land í heimi!

Kemur mér ekkert á óvart að hann velji Skotland og Ísland..Ísland er og mun verða flottasta land í heimi..alveg sama hver hvað hann tautar og raular.
mbl.is Ísland uppáhaldsstaður Gerards Butlers
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kobe Bryant meðal 5 bestu "ever"!

Frábær tíðindi fyrir okkur Lakers stuðningsmenn..með þessu er yfirlýsing um að LA Lakers ætli sér að festa sig í sessi næstu ár á meðal þeirra bestu..þetta er leiðin til árangurs, Kobe er án efa einn af 5 bestu leikmanna í NBA ever..stórkostlegur leikmaður í alla staði.


mbl.is Kobe með nýjan samning við Lakers
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gylfi ekki í landsliðsklassa!

En engu síður er hann ekki nægilega góður til þess að spila fyrir þetta blessaða íslenska landslið sem hrapar niður lista FIFA nánast í hverri mælingu..vegna þess að við stjórnvölinn eru ekki hæfir einstaklingar..sorglegt!
mbl.is Gylfi valinn leikmaður mánaðarins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband