Bloggfærslur mánaðarins, mars 2010

Eldgosið lottó vinningur!!

Það skyldi þó ekki vera að þetta eldgos sem orðið er staðreynd fyrir austan, gæti verið nokkurs konar lottó vinningur fyrir okkur Íslendinga.

Það er nú svo að löng heimsins eru að berjast um ferðamenn..og ég er nokkuð viss um að það sé fullt af fólki sem kemur til Íslands eingöngu til þess að aðstæður eins nálægt gosinu eins og kostur er!!


mbl.is Halli á rekstri ríkissjóðs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

"Félagshyggjustjórnin" setur lög á flugvirkja???

Það hefði nú eitthvað heyrst ef Sjálfstæðisflokkurinn væri við völd og hefði sett lög á flugvirkja..en það er eins og þetta sé bara allt í lagi..þar sem fjölmiðlar eru á bandi stöðnunnar..þá er þetta í lagi..en flugvirkjar eru ekki sáttir..eins og stjórnvöldum sé ekki sama!!
mbl.is Lög á verkfall flugvirkja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Erfitt..er ekki að fara að gerast!!

Ég tel afar litlar líkur á að Chelsea nái að vinna nokkuð þessa leiktíð..þetta er bara ekki að gefa sig..þetta verður barátta á milli Arsenal og Man Jú.
mbl.is Ancelotti: Verður erfitt að vinna deildina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ekki segja stjórnvöld!!!

Stjórnvöld eru ekki á sama máli og Jón..á ekki allt að frjósa í helvíti ef við samþykktum ekki Iceslave..og vinstri stjórnin fengi ekki meiri lán..í staðinn fyrir að efla atvinnuvegina.

Væri fróðlegt að heyra hvað flugfreyjan myndi segja við þessari skoðun Jóns..ætli svarið væri ekki.." Ég gef nú lítið fyrir þetta"...þetta er marklaus vitleysa???Shocking


mbl.is Jón Daníelsson: Ísland stendur betur heldur en talið var
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Er hægt að borga sér arð...og sýna stórtap????

Íslenska módelið...OR búið að borga 800 milljónir í arð..og eru með 2,5 milljarðs tap..hvað er málið með þessa fábjána í þessum embættum..eins og alþjóð veit eru ekki fólk með neina snilligáfu sem stjórna hjá OR..en fyrr má nú rota en steinrota...algjörir fábjánar!!
mbl.is Tap OR 2,5 milljarður króna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Nú skil ég orðið fábjánar!!

Ég sem hélt að Þráinn hefði verið að tala um almenning (pakkið) í landinu þegar hann talaði um að 5% þjóðarinnar væru fábjánar..en mér sýnist allavega varðandi þessa frétt að fábjána er víða að finna..hvað er það sem fær fólk að gefa bankamönnum bónusa..er verið að undirbúa næsta hrun kannski..kemur ekkert á óvart!!
mbl.is Ekkert kaupaukakerfi tekið upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Frábær sigur!

Til hamingju Liverpool stuðningsmenn nær og fjær með þennan sigur..var kominn tími á einn góðann eftir frekar slakt gengi í síðustu leikjum..vonandi að við náum að landa sigri í næstu tveimur leikjum einnig!!


mbl.is Torres með tvö gegn Portsmouth
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

En eitthvað af eignum hljóta vera þarna!!

Það hljóta að vera einnig eignir á bakvið þessar tölur..væri fróðlegt að vita hvaða fyrirtæki eru í þessum skuldabagga..þetta er í lagi ef fæst gott verð fyrir þessi fyrirtæki..eða vonandi!!
mbl.is Ríkið skuldar 1176 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þetta lið eru bjánar!!

Fylgir það að vera í stjórnsýslunni..þá ertu bjáni..hvernig væri bara að salta þetta mál..vegna þess að allar stofnanir klikkuðu í þessu máli..ekki eingöngu íslenskar, líka Hollenskar og Breskar..sem eiga stærstu sök í þessu máli.

Af hverju í fyrsta lagi leyfðu fjármálaeftirlit viðkomandi landa að láta þetta gerast..það segir mér að eftirlitsstofnanir brugðust í þessum tveimur löndum..vandinn er langt í frá eingöngu okkar..hinir verða bara gjöra svo vel að horfa í eigin barm..því þeirra er sökin!!


mbl.is Boltinn er hjá Íslendingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Og pund og evra lækka stöðugt!!

Vextir að öllu jöfnu ættu að vera komnir niður í 4%..þetta er ekki ásættanlegt fyrir fyrirtæki landsins...þetta átti víst allt að breytast eftir að Davíð færi úr Seðlabankanum..og maðurinn sem hannaði kerfið tæki við!! 

Eins og ég var búinn að spá eru evra og pund að lækka og munu lækka..þetta er bara spurning um hvenær stjórnarelítan viðurkennir að bankakerfi þessara landa er handónýtt..á meðan enginn viðurkennir neitt..munu þessir gjaldmiðlar sem stjórn Íslands vill fara í...bara lækka.

Áfram Ísland.


mbl.is Spá vaxtalækkun í vikunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband